Enginn Zlatan gegn Barcelona Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. september 2011 06:00 Fottur með taglið. Zlatan mun ekki leika á sínum gamla heimavelli með Milan í kvöld.nordic photos/getty Images Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim. Milan verður án sinnar skærustu stjörnu en Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu í gær. Milan verður einnig án Robinho þannig að þeir Pato og Antonio Cassano þurfa að draga vagninn í sókninni hjá ítalska liðinu. Aaron Ramsey verður ekki með Arsenal í kvöld þegar enska liðið sækir Dortmund heim. Ramsey er meiddur. Þetta er vont fyrir Arsenal enda einnig án Jacks Wilshere. Mikel Arteta og Yossi Benayoun munu væntanlega báðir spila með Arsenal í kvöld. Alex Song og Emmanuel Frimpong eru einnig klárir í bátana. Chelsea á síðan heimaleik gegn þýska liðinu Bayer Leverkusen. Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því að sjálfstraust leikmanna Chelsea sé lítið í keppninni. Chelsea hefur á síðustu árum komist nálægt sigri í keppninni en aldrei náð að landa bikarnum eftirsótta. „Ég held að það sé ekkert sálfræðilegt vandamál hjá liðinu. Það gerist margt óvænt í þessari keppni og stundum getur það skilað liðum alla leið í úrslitaleikinn. Maður veit aldrei hvað gerist,“ sagði Villas-Boas. „Félagið er oftar en ekki í undanúrslitum keppninnar. Við munum reyna að fara alla leið aftur í vetur..“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Sjá meira
Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim. Milan verður án sinnar skærustu stjörnu en Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu í gær. Milan verður einnig án Robinho þannig að þeir Pato og Antonio Cassano þurfa að draga vagninn í sókninni hjá ítalska liðinu. Aaron Ramsey verður ekki með Arsenal í kvöld þegar enska liðið sækir Dortmund heim. Ramsey er meiddur. Þetta er vont fyrir Arsenal enda einnig án Jacks Wilshere. Mikel Arteta og Yossi Benayoun munu væntanlega báðir spila með Arsenal í kvöld. Alex Song og Emmanuel Frimpong eru einnig klárir í bátana. Chelsea á síðan heimaleik gegn þýska liðinu Bayer Leverkusen. Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því að sjálfstraust leikmanna Chelsea sé lítið í keppninni. Chelsea hefur á síðustu árum komist nálægt sigri í keppninni en aldrei náð að landa bikarnum eftirsótta. „Ég held að það sé ekkert sálfræðilegt vandamál hjá liðinu. Það gerist margt óvænt í þessari keppni og stundum getur það skilað liðum alla leið í úrslitaleikinn. Maður veit aldrei hvað gerist,“ sagði Villas-Boas. „Félagið er oftar en ekki í undanúrslitum keppninnar. Við munum reyna að fara alla leið aftur í vetur..“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Sjá meira