Vitni að hnífstungumáli yfirheyrð 16. júlí 2011 07:30 Monte Carlo Árásin átti sér stað á veitingahúsinu Monte Carlo við Laugaveg. Karlmaður um fertugt, sem veitti öðrum manni lífshættulega áverka á hálsi með hníf á vínveitingastaðnum Monte Carlo við Laugaveg í fyrrinótt, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. júlí næstkomandi að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem er erlendurríkisborgari og hefur verið búsettur hér á landi í átta ár, var handtekinn á Monte Carlo seint í fyrrakvöld. Þangað var lögreglan kölluð vegna líkamsárásar. Sá sem fyrir henni varð, karlmaður á fimmtugsaldri, hlaut lífshættulega áverka og liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Þegar lögreglumenn og sjúkrabílar komu á vettvang, hafði árásarmaðurinn stungið hinn í hálsinn með þeim afleiðingum að slagæð til höfuðsins skarst í sundur. Fórnarlambinu hafði þá þegar blætt mikið. Maðurinn var þegar fluttur á slysadeild Landspítalans þar sem læknum tókst að stöðva blæðinguna. Um er að ræða Íslending á fimmtugsaldri. Árásarmaðurinn hefur sætt yfirheyrslum hjá lögreglu, auk stórs hóps vitna sem voru á vettvangi. Þá eru til rannsóknar efni úr eftirlitsmyndavélum sem staðsettar eru á skemmtistaðnum.- jss Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Karlmaður um fertugt, sem veitti öðrum manni lífshættulega áverka á hálsi með hníf á vínveitingastaðnum Monte Carlo við Laugaveg í fyrrinótt, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. júlí næstkomandi að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn, sem er erlendurríkisborgari og hefur verið búsettur hér á landi í átta ár, var handtekinn á Monte Carlo seint í fyrrakvöld. Þangað var lögreglan kölluð vegna líkamsárásar. Sá sem fyrir henni varð, karlmaður á fimmtugsaldri, hlaut lífshættulega áverka og liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Þegar lögreglumenn og sjúkrabílar komu á vettvang, hafði árásarmaðurinn stungið hinn í hálsinn með þeim afleiðingum að slagæð til höfuðsins skarst í sundur. Fórnarlambinu hafði þá þegar blætt mikið. Maðurinn var þegar fluttur á slysadeild Landspítalans þar sem læknum tókst að stöðva blæðinguna. Um er að ræða Íslending á fimmtugsaldri. Árásarmaðurinn hefur sætt yfirheyrslum hjá lögreglu, auk stórs hóps vitna sem voru á vettvangi. Þá eru til rannsóknar efni úr eftirlitsmyndavélum sem staðsettar eru á skemmtistaðnum.- jss
Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira