ESA áminnir Ísland vegna umferðarmála 15. júlí 2011 03:00 Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur sent íslenskum og norskum stjórnvöldum rökstutt álit en löndin hafa ekki innleitt evrópska umferðaröryggisstaðla. Stjórnvöldum er gefinn tveggja mánaða frestur til úrbóta. Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir alvarlegt að fara ekki eftir þeim stöðlum sem Ísland þó hefur skuldbundið sig til að fylgja. Til að mynda eigi eftir að staðfesta Vínarsáttmálann um umferðaröryggi, en hann var samþykktur árið 1968. Ólafur er einnig tæknistjóri EuroRap, en það er fjölþjóðlegt verkefni í umferðaröryggi. Hann segir að stjórnvöld hafi verið gagnrýnd síðustu sex árin fyrir skort á umferðaröryggi. Meðal þess sem ekki stenst staðlana eru vegaxlir, handrið og ljósastaurar, til að mynda á Reykjanesbrautinni nýju. Ólafur segir að geilin á milli veghlutanna þar sé ekki heldur í samræmi við staðla, réttara væri að nota vegrið. Nýir ljósastaurar sem reistir eru fylgja þó stöðlunum og eru árekstrarprófaðir. „Það er hættulegt að fara ekki eftir þessum stöðlum. Þetta er háalvarlegt mál sem snýst um umferðaröryggi," segir Ólafur. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að Vegagerðin hafi, við hönnun og endurbætur vega, unnið eftir rýnikerfi sem uppfylli þessa staðla. Það sem upp á vanti sé að færa slíkt í reglugerðir og lög. Verið sé að vinna að slíkri reglugerð í ráðuneytinu.- kóp Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur sent íslenskum og norskum stjórnvöldum rökstutt álit en löndin hafa ekki innleitt evrópska umferðaröryggisstaðla. Stjórnvöldum er gefinn tveggja mánaða frestur til úrbóta. Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir alvarlegt að fara ekki eftir þeim stöðlum sem Ísland þó hefur skuldbundið sig til að fylgja. Til að mynda eigi eftir að staðfesta Vínarsáttmálann um umferðaröryggi, en hann var samþykktur árið 1968. Ólafur er einnig tæknistjóri EuroRap, en það er fjölþjóðlegt verkefni í umferðaröryggi. Hann segir að stjórnvöld hafi verið gagnrýnd síðustu sex árin fyrir skort á umferðaröryggi. Meðal þess sem ekki stenst staðlana eru vegaxlir, handrið og ljósastaurar, til að mynda á Reykjanesbrautinni nýju. Ólafur segir að geilin á milli veghlutanna þar sé ekki heldur í samræmi við staðla, réttara væri að nota vegrið. Nýir ljósastaurar sem reistir eru fylgja þó stöðlunum og eru árekstrarprófaðir. „Það er hættulegt að fara ekki eftir þessum stöðlum. Þetta er háalvarlegt mál sem snýst um umferðaröryggi," segir Ólafur. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að Vegagerðin hafi, við hönnun og endurbætur vega, unnið eftir rýnikerfi sem uppfylli þessa staðla. Það sem upp á vanti sé að færa slíkt í reglugerðir og lög. Verið sé að vinna að slíkri reglugerð í ráðuneytinu.- kóp
Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sjá meira