Grikkir ekki staðið við skuldbindingar 21. maí 2011 07:15 Stærstur hluti framlaga í Þróunarsjóð EFTA kemur frá Noregi, en Ísland og Lichtenstein leggja einnig fé í sjóðinn. Þróunarsjóður Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) hefur fryst frekari fjárframlög til Grikklands þar sem stjórnvöld þar hafa ekki staðið við sín fyrirheit í tengslum við framlögin. Sjóðurinn fjármagnar ýmis verkefni sem hafa það að markmiði að auka jafnræði í ríkjum í Mið- og Suður-Evrópu. Um 248 milljónir evra áttu að renna til Grikklands vegna áranna 2004 til 2009. Um 13 milljónir hafa þegar verið greiddar, en þær 235 milljónir sem upp á vantar hafa nú verið frystar. Á vef norska utanríkisráðuneytisins kemur fram að grísk stjórnvöld hafi ekki staðið við sínar skuldbindingar vegna framlaganna. Féð hafi farið seint eða ekki til þeirra verkefna sem það hafi verið eyrnamerkt. Þá hafi verið misbrestur á mótframlögum frá grískum stjórnvöldum til verkefnanna. Greiðslurnar verða frystar þar til grísk stjórnvöld sýna fram á að allt fé hafi runnið til réttra verkefna, og að mótframlag hafi borist. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir ákvörðun um frystingu framlaga tekna á vettvangi þróunarsjóðsins, þar sem Ísland á fulltrúa. - bj Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þróunarsjóður Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) hefur fryst frekari fjárframlög til Grikklands þar sem stjórnvöld þar hafa ekki staðið við sín fyrirheit í tengslum við framlögin. Sjóðurinn fjármagnar ýmis verkefni sem hafa það að markmiði að auka jafnræði í ríkjum í Mið- og Suður-Evrópu. Um 248 milljónir evra áttu að renna til Grikklands vegna áranna 2004 til 2009. Um 13 milljónir hafa þegar verið greiddar, en þær 235 milljónir sem upp á vantar hafa nú verið frystar. Á vef norska utanríkisráðuneytisins kemur fram að grísk stjórnvöld hafi ekki staðið við sínar skuldbindingar vegna framlaganna. Féð hafi farið seint eða ekki til þeirra verkefna sem það hafi verið eyrnamerkt. Þá hafi verið misbrestur á mótframlögum frá grískum stjórnvöldum til verkefnanna. Greiðslurnar verða frystar þar til grísk stjórnvöld sýna fram á að allt fé hafi runnið til réttra verkefna, og að mótframlag hafi borist. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir ákvörðun um frystingu framlaga tekna á vettvangi þróunarsjóðsins, þar sem Ísland á fulltrúa. - bj
Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira