Refsing kannabisræktenda stytt 19. apríl 2011 06:00 Kannabisræktun Mennirnir ræktuðu allt að 500 kannabisplöntur í útihúsi. Hæstiréttur stytti með dómi sínum fyrir helgi fangelsisrefsingu yfir tveimur mönnum á þrítugsaldri úr tuttugu mánaða fangelsi í fjórtán mánuði. Mennirnir voru dæmdir fyrir stórfellda kannabisræktun. Dómur Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki skyldu gerðar upptækar tólf milljónir króna, sem fundust við húsleit né rúmlega 7.000 evrur sem fundust einnig í fórum mannanna, var ekki til endurskoðunar hjá Hæstarétti, þannig að hann stendur. Þriðji maðurinn sem var ákærður í málinu var sýknaður í héraðsdómi. Mennirnir tveir játuðu undanbragðalaust að hafa gerst sekir um að rækta allt að 500 kannabisplöntur í útihúsi við Bala í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra og hafa staðið að ólögmætri ræktun á kannabisplöntum allt fram til mars 2009 er lögregla fann ræktunaraðstöðuna við húsleit. Báðir mennirnir eiga talsverðan afbrotaferil að baki. Hæstiréttur féllst á með héraðsdómi að sakarferill ákærðu hvors um sig, umfang og eðli brotsins gæfu ekki tilefni til að skilorðsbinda refsingu ákærðu.- jss Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Hæstiréttur stytti með dómi sínum fyrir helgi fangelsisrefsingu yfir tveimur mönnum á þrítugsaldri úr tuttugu mánaða fangelsi í fjórtán mánuði. Mennirnir voru dæmdir fyrir stórfellda kannabisræktun. Dómur Héraðsdóms Suðurlands þess efnis að ekki skyldu gerðar upptækar tólf milljónir króna, sem fundust við húsleit né rúmlega 7.000 evrur sem fundust einnig í fórum mannanna, var ekki til endurskoðunar hjá Hæstarétti, þannig að hann stendur. Þriðji maðurinn sem var ákærður í málinu var sýknaður í héraðsdómi. Mennirnir tveir játuðu undanbragðalaust að hafa gerst sekir um að rækta allt að 500 kannabisplöntur í útihúsi við Bala í Þykkvabæ, Rangárþingi ytra og hafa staðið að ólögmætri ræktun á kannabisplöntum allt fram til mars 2009 er lögregla fann ræktunaraðstöðuna við húsleit. Báðir mennirnir eiga talsverðan afbrotaferil að baki. Hæstiréttur féllst á með héraðsdómi að sakarferill ákærðu hvors um sig, umfang og eðli brotsins gæfu ekki tilefni til að skilorðsbinda refsingu ákærðu.- jss
Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira