Teitur: Skrítið að fara í svona langt frí Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2011 07:00 Teitur Örlygsson segir að Stjarnan ætli að njóta þess að spila um Íslandsmeistaratitilinn. fréttablaðið/anton Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sópaði Íslandsmeisturum Snæfells í frí á lokadegi síðasta mánaðar. Síðan þá hafa Teitur Örlygsson og lærisveinar hans fylgst með rimmu KR og Keflavíkur af hliðarlínunni og beðið eftir því að fá að spila á nýjan leik. Biðinni löngu er lokið því KR tekur á móti Stjörnunni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik liðanna um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. "Þetta er búið að vera andskoti langt. Hreinlega minnt á undirbúningstímabil á stundum. Það var spilað þétt fram að fríinu og skrítið að fara í langt frí. Ég hef sleppt strákunum lausum og held það sé ómögulegt að halda mönnum algjörlega við efnið á svona löngum tíma. Þá verða menn andlega þreyttir. Ég hef reynt að hafa léttan stíganda og nýta reynslu mína. Ég veit ekki hvað er rétt eða rangt. Það kemur bara í ljós," sagði Teitur sem hefur verið að vinna með andlega hlutann síðustu daga og menn verið duglegir að tala saman. Teitur segir að ómögulegt sé að spá í hvort þetta langa frí sé jákvætt eða neikvætt. "Sagan segir samt að það sé vont að fara í svona langt frí. Mín reynsla er að það sé gott að koma úr hörkuseríum og slást áfram. Það er okkar að afsanna það," sagði Teitur en bætir við að hans menn þurfi að afsanna fleira enda spá margir því að KR valti yfir Stjörnuna. "Þetta fer ekki fram hjá okkur. Við kunnum að lesa. Við erum komnir hingað og það er ógeðslega gaman og við ætlum að njóta þess að vera í úrslitum. Við erum líka góðir og við ætlum að reyna að sannfæra fólk um það. Við höfum trú á okkur og þetta verður árshátíðin okkar. Algjör veisla og við ætlum að skemmta okkur." Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sópaði Íslandsmeisturum Snæfells í frí á lokadegi síðasta mánaðar. Síðan þá hafa Teitur Örlygsson og lærisveinar hans fylgst með rimmu KR og Keflavíkur af hliðarlínunni og beðið eftir því að fá að spila á nýjan leik. Biðinni löngu er lokið því KR tekur á móti Stjörnunni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik liðanna um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. "Þetta er búið að vera andskoti langt. Hreinlega minnt á undirbúningstímabil á stundum. Það var spilað þétt fram að fríinu og skrítið að fara í langt frí. Ég hef sleppt strákunum lausum og held það sé ómögulegt að halda mönnum algjörlega við efnið á svona löngum tíma. Þá verða menn andlega þreyttir. Ég hef reynt að hafa léttan stíganda og nýta reynslu mína. Ég veit ekki hvað er rétt eða rangt. Það kemur bara í ljós," sagði Teitur sem hefur verið að vinna með andlega hlutann síðustu daga og menn verið duglegir að tala saman. Teitur segir að ómögulegt sé að spá í hvort þetta langa frí sé jákvætt eða neikvætt. "Sagan segir samt að það sé vont að fara í svona langt frí. Mín reynsla er að það sé gott að koma úr hörkuseríum og slást áfram. Það er okkar að afsanna það," sagði Teitur en bætir við að hans menn þurfi að afsanna fleira enda spá margir því að KR valti yfir Stjörnuna. "Þetta fer ekki fram hjá okkur. Við kunnum að lesa. Við erum komnir hingað og það er ógeðslega gaman og við ætlum að njóta þess að vera í úrslitum. Við erum líka góðir og við ætlum að reyna að sannfæra fólk um það. Við höfum trú á okkur og þetta verður árshátíðin okkar. Algjör veisla og við ætlum að skemmta okkur."
Dominos-deild karla Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira