Innlent

Ísland verði vistvænna

Aprílmánuður á að verða grænasti mánuður ársins í átaki sem samtökin Grænn apríl standa fyrir.

Átaksverkefninu er ætlað að beina athygli fólks að vöru, þjónustu og þekkingu sem er græn og umhverfisvæn og hægt er að nálgast hér á landi.

Fjölmörg sveitarfélög og ráðuneyti, stór og smá fyrirtæki þátt í átakinu, sem hefur að markmiði að auka þekkingu og umræðu um umhverfisvænan valkosti í innkaupum og stuðla þannig að vistvænna og sjálfbærara Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×