Alþjóðasamfélagið hefur brugðist 18. mars 2011 02:00 Uppreisn á undanhaldi Hersveitir Gaddafís virðist í þann veginn að leggja síðustu vígi uppreisnarmanna undir sig. Alþingismenn óttast hefndaraðgerðir harðstjórans og harma getuleysi alþjóðasamfélagsins. Mynd/AFP Þingmenn úr öllum flokkum lýstu miklum áhyggjum af ástandi mála í Líbíu í utandagskrárumræðu í gær. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði að alþjóðasamfélagið hefði brugðist almenningi í landinu. Fyrir fáum dögum hefði virst sem almenningur væri að ná völdum en nú virtist Gaddafí einræðisherra vera kominn með yfirhöndina. Bengasí, síðasta vígi uppreisnarmanna, virðist við það að falla. Össur tók undir með Gunnari Braga Sveinssyni, þingflokksformanni Framsóknar, sem hóf umræðuna, og harmaði að alþjóðasamfélagið hefði ekki skorist í leikinn. Þegar umræðan stóð yfir þóttu, að sögn Össurar, litlar líkur á að öryggisráð SÞ kæmist að þeirri einróma niðurstöðu sem þurfi til að ljá hernaðaraðgerðum gegn Gaddafí nauðsynlegt lögmæti. Gunnar Bragi sakaði alþjóðasamfélagið um hræsni. Þjóðarleiðtogar hefðu fyrir skömmu keppst við að hvetja líbísku þjóðina til dáða og hallmæla harðstjóranum. „Nokkrum dögum seinna hefur dæmið snúist við,“ sagði Gunnar Bragi. Gaddafí noti hergögn á almenning sem Vesturlönd hafa séð honum fyrir í skiptum fyrir olíu og gas. „Getur verið að viðskipti með olíu og vopn komi í veg fyrir að íbúum Líbíu sé hjálpað?“ spurði Gunnar Bragi.- pg Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þingmenn úr öllum flokkum lýstu miklum áhyggjum af ástandi mála í Líbíu í utandagskrárumræðu í gær. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði að alþjóðasamfélagið hefði brugðist almenningi í landinu. Fyrir fáum dögum hefði virst sem almenningur væri að ná völdum en nú virtist Gaddafí einræðisherra vera kominn með yfirhöndina. Bengasí, síðasta vígi uppreisnarmanna, virðist við það að falla. Össur tók undir með Gunnari Braga Sveinssyni, þingflokksformanni Framsóknar, sem hóf umræðuna, og harmaði að alþjóðasamfélagið hefði ekki skorist í leikinn. Þegar umræðan stóð yfir þóttu, að sögn Össurar, litlar líkur á að öryggisráð SÞ kæmist að þeirri einróma niðurstöðu sem þurfi til að ljá hernaðaraðgerðum gegn Gaddafí nauðsynlegt lögmæti. Gunnar Bragi sakaði alþjóðasamfélagið um hræsni. Þjóðarleiðtogar hefðu fyrir skömmu keppst við að hvetja líbísku þjóðina til dáða og hallmæla harðstjóranum. „Nokkrum dögum seinna hefur dæmið snúist við,“ sagði Gunnar Bragi. Gaddafí noti hergögn á almenning sem Vesturlönd hafa séð honum fyrir í skiptum fyrir olíu og gas. „Getur verið að viðskipti með olíu og vopn komi í veg fyrir að íbúum Líbíu sé hjálpað?“ spurði Gunnar Bragi.- pg
Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira