Háskólar dottnir úr kynningu ESB 25. febrúar 2011 07:30 Evrópa stendur keik ESB er gagnrýnt fyrir að setja of litla peninga í kynningarmálin. Þrír af átta hafa dregið sig úr hópi umsækjenda í útboð um kynningarstarf hér á landi.Nordicphotos/afp Baldur Þórhallsson Minnst þrír umsækjendur af þeim átta sem valdir voru til að taka þátt í útboði vegna kynningarmála Evrópusambandsins á Íslandi hafa helst úr lestinni. Hvorki Háskóli Íslands né Háskóli Reykjavíkur munu koma að verkefninu, en stofnanir innan þeirra höfðu boðið fram krafta sína til þessa. Samstarfsaðili Alþjóðamálastofnunar HÍ, breska fyrirtækið Ecorys, er hætt við. Það telur sér ekki fært að taka þátt í verkefninu því ESB ætlar að eyða allt of litlu fjármagni í það, að sögn Baldurs Þórhallssonar, stjórnarformanns Alþjóðamálastofnunar HÍ. Áætlaður heildarkostnaður ESB mun vera 1,4 milljónir evra til tveggja ára, eða tæpar 224 milljónir íslenskra króna. Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík ætlaði í samstarf um kynningarmálin með College of Europe í Brugge (CoE). „Þeir sögðu okkur að þetta væri stærra verkefni en þeir gerðu sér grein fyrir í byrjun og hættu við," segir Jóhann Hlíðar Harðarson, upplýsingafulltrúi HR. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur hópur ráðgjafarfyrirtækisins Cecoforma hætt við þátttöku í útboðinu. Fyrirtækinu hafi komið íslenskur launakostnaður á óvart. Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, vill hvorki neita né staðfesta neitt um stöðu útboðsmálanna á meðan þau eru í ferli. Líklega verði tilkynnt um niðurstöðu útboðsins í næstu viku. - kóþJóhann hlíðar harðarsonTimo summa Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Baldur Þórhallsson Minnst þrír umsækjendur af þeim átta sem valdir voru til að taka þátt í útboði vegna kynningarmála Evrópusambandsins á Íslandi hafa helst úr lestinni. Hvorki Háskóli Íslands né Háskóli Reykjavíkur munu koma að verkefninu, en stofnanir innan þeirra höfðu boðið fram krafta sína til þessa. Samstarfsaðili Alþjóðamálastofnunar HÍ, breska fyrirtækið Ecorys, er hætt við. Það telur sér ekki fært að taka þátt í verkefninu því ESB ætlar að eyða allt of litlu fjármagni í það, að sögn Baldurs Þórhallssonar, stjórnarformanns Alþjóðamálastofnunar HÍ. Áætlaður heildarkostnaður ESB mun vera 1,4 milljónir evra til tveggja ára, eða tæpar 224 milljónir íslenskra króna. Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík ætlaði í samstarf um kynningarmálin með College of Europe í Brugge (CoE). „Þeir sögðu okkur að þetta væri stærra verkefni en þeir gerðu sér grein fyrir í byrjun og hættu við," segir Jóhann Hlíðar Harðarson, upplýsingafulltrúi HR. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur hópur ráðgjafarfyrirtækisins Cecoforma hætt við þátttöku í útboðinu. Fyrirtækinu hafi komið íslenskur launakostnaður á óvart. Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, vill hvorki neita né staðfesta neitt um stöðu útboðsmálanna á meðan þau eru í ferli. Líklega verði tilkynnt um niðurstöðu útboðsins í næstu viku. - kóþJóhann hlíðar harðarsonTimo summa
Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira