Fá ekki bækur af ótta við sýkla 23. febrúar 2011 06:00 Sjálfboðaliðarnir Halla Eiríksdóttir, Steingerður Sigurðardóttir og Þórdís Sigtryggsdóttir voru í óðaönn að pakka niður bókasafninu á Landspítalanum í gær.fréttablaðið/pjetur Sjúklingar Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa ekki lengur aðgang að bókasafni Rauða krossins sem starfað hefur í fjörutíu ár. Fleiri en ein ástæða er fyrir lokun safnsins að sögn Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans. „Sjúklingarnir dvelja mun skemur á spítalanum en áður og þá hefur þörfin fyrir afþreyingu breyst töluvert. Líka spilar þar inn í að eitt af aðalverkefnum stórra sjúkrahúsa í dag er að koma í veg fyrir dreifingu sýkla." Björn segir þó fulla þörf fyrir störf sjálfboðaliða áfram. „Bæði reka þeir veitingasölu á spítalanum og uppi eru hugmyndir um að þeir komi að því að sinna andlegum þörfum einstaklinga á öldrunardeildum." Þórdís Sigtryggsdóttir hefur lánað sjúklingum bækur í þrjátíu ár í sjálfboðastarfi. „Þetta hefur verið einstaklega gefandi. Áður fyrr var svo mikið um útlán að stundum þurftum við að fara eftir fleiri bókum. Og þótt útlánin hafi minnkað eru alltaf einhverjir sem vilja bækur og fólk er afskaplega þakklát."- jma Fréttir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Fleiri fréttir Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Sjá meira
Sjúklingar Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa ekki lengur aðgang að bókasafni Rauða krossins sem starfað hefur í fjörutíu ár. Fleiri en ein ástæða er fyrir lokun safnsins að sögn Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans. „Sjúklingarnir dvelja mun skemur á spítalanum en áður og þá hefur þörfin fyrir afþreyingu breyst töluvert. Líka spilar þar inn í að eitt af aðalverkefnum stórra sjúkrahúsa í dag er að koma í veg fyrir dreifingu sýkla." Björn segir þó fulla þörf fyrir störf sjálfboðaliða áfram. „Bæði reka þeir veitingasölu á spítalanum og uppi eru hugmyndir um að þeir komi að því að sinna andlegum þörfum einstaklinga á öldrunardeildum." Þórdís Sigtryggsdóttir hefur lánað sjúklingum bækur í þrjátíu ár í sjálfboðastarfi. „Þetta hefur verið einstaklega gefandi. Áður fyrr var svo mikið um útlán að stundum þurftum við að fara eftir fleiri bókum. Og þótt útlánin hafi minnkað eru alltaf einhverjir sem vilja bækur og fólk er afskaplega þakklát."- jma
Fréttir Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Fleiri fréttir Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Sjá meira