Viðskiptajöfur með 600 milljarða í árslaun 28. janúar 2011 12:54 Viðskiptajöfurinn og vogunarsjóðsstjórinn John Poulson var með rúmlega 5 milljarða dollara eða um 600 milljarða kr. í árslaun í fyrra. Þetta eru óumdeildanlega hæstu árslaun sem þekkst hafa í fjármálaheiminum til þessa. Fjallað er um málið í Wall Street Journal. Þar segir að þessi laun slái út fyrra met Poulson því hann fékk 4 milljarða dollara í vasann árið 2007. Það ár veðjaði Poulson á að svokölluð undirmálslán á bandaríska fasteignamarkaðinum myndu hrynja. Árangur Poulson á síðasta ári má rekja til þess að hann sjá fyrir þróunina á hrávörumörkuðum heimsins en hrávöruverð hefur hækkað gífurlega frá árinu 2009. Þar að auki þykir Poulson hafa verið naskur á að sjá fyrir verðþróunina á hlutabréfum í bandarískum bönkum sem og ríkisskuldabréfum. Poulson mun ekki taka út þessar 600 milljarða króna úr vogunarsjóði sínum. Þær verða notaðar til frekari fjárfestinga í ár. Til samanburðar má nefna að heildarlaun allra 36.000 starfsmanna Goldman Sachs á síðasta ári námu 8,5 milljörðum dollara. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptajöfurinn og vogunarsjóðsstjórinn John Poulson var með rúmlega 5 milljarða dollara eða um 600 milljarða kr. í árslaun í fyrra. Þetta eru óumdeildanlega hæstu árslaun sem þekkst hafa í fjármálaheiminum til þessa. Fjallað er um málið í Wall Street Journal. Þar segir að þessi laun slái út fyrra met Poulson því hann fékk 4 milljarða dollara í vasann árið 2007. Það ár veðjaði Poulson á að svokölluð undirmálslán á bandaríska fasteignamarkaðinum myndu hrynja. Árangur Poulson á síðasta ári má rekja til þess að hann sjá fyrir þróunina á hrávörumörkuðum heimsins en hrávöruverð hefur hækkað gífurlega frá árinu 2009. Þar að auki þykir Poulson hafa verið naskur á að sjá fyrir verðþróunina á hlutabréfum í bandarískum bönkum sem og ríkisskuldabréfum. Poulson mun ekki taka út þessar 600 milljarða króna úr vogunarsjóði sínum. Þær verða notaðar til frekari fjárfestinga í ár. Til samanburðar má nefna að heildarlaun allra 36.000 starfsmanna Goldman Sachs á síðasta ári námu 8,5 milljörðum dollara.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent