Indefence getur sætt sig við nýju Icesave samningana 12. janúar 2011 19:37 Indefence hópurinn getur sætt sig við nýju Icesave samningana ef hið svo kallaða Ragnars Hall ákvæði verður fellt inn í samningana. Það þýddi að taka þyrfti upp viðræður við Breta og Hollendinga á nýjan leik. Fjárlaganefnd Alþingis hefur í allan dag fjallað um þriðju Icesave samningana en fjöldi álita hefur borist nefndinni, sem samkvæmt heimildum fréttastofunnar eru misvel unnin. Indefence hópurinn skilaði ítarlegu áliti til nefndarinnar nú síðdegis. En mótmæli hópsins og söfnun undirskrifta á sínum tíma urðu ekki hvað síst til þess að forseti Íslands vísaði síðustu lögum um Icesave til þjóðarinnar. „Við gerum tillögu að breytingum á Icesave samningnunum núgildandi og að svokallað Ragnar Hall ákvæði komi í samninginn enda eru skýr lagarök sem mæla með því," segir Eiríkur Svavarsson, talsmaður Indefence hópsins. Samkvæmt því kæmi meira til skiptanna úr þrotabúi Landsbankans til Íslendinga. Ákvæðið dragi úr áhættu íslenskra skattborgara og hægt yrði að greiða kröfurnar hraðar niður og þar með minni vexti. „Íslendingar geta verið fullir sjálfstraust í því að gera þessa kröfu. Þetta er í samræmi við þær leikreglur sem að Bretar og Hollendingar hafa allan tímann verið að krefjast að við förum eftir," segir Eiríkur. Icesave Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Indefence hópurinn getur sætt sig við nýju Icesave samningana ef hið svo kallaða Ragnars Hall ákvæði verður fellt inn í samningana. Það þýddi að taka þyrfti upp viðræður við Breta og Hollendinga á nýjan leik. Fjárlaganefnd Alþingis hefur í allan dag fjallað um þriðju Icesave samningana en fjöldi álita hefur borist nefndinni, sem samkvæmt heimildum fréttastofunnar eru misvel unnin. Indefence hópurinn skilaði ítarlegu áliti til nefndarinnar nú síðdegis. En mótmæli hópsins og söfnun undirskrifta á sínum tíma urðu ekki hvað síst til þess að forseti Íslands vísaði síðustu lögum um Icesave til þjóðarinnar. „Við gerum tillögu að breytingum á Icesave samningnunum núgildandi og að svokallað Ragnar Hall ákvæði komi í samninginn enda eru skýr lagarök sem mæla með því," segir Eiríkur Svavarsson, talsmaður Indefence hópsins. Samkvæmt því kæmi meira til skiptanna úr þrotabúi Landsbankans til Íslendinga. Ákvæðið dragi úr áhættu íslenskra skattborgara og hægt yrði að greiða kröfurnar hraðar niður og þar með minni vexti. „Íslendingar geta verið fullir sjálfstraust í því að gera þessa kröfu. Þetta er í samræmi við þær leikreglur sem að Bretar og Hollendingar hafa allan tímann verið að krefjast að við förum eftir," segir Eiríkur.
Icesave Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira