27.39% hlutur í Williams seldur á opnum hlutabréfamarkaði 5. febrúar 2011 09:29 Frank Williams, aðaleigandi Williams og Sam Michaels sem er stjórnandi liðsins á mótsstað. Mynd: Getty Images Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mú sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Williams fer formlega á markað 2. mars, en undirbúningur er þegar farinn í gang. Williams liðið hefur unnið 9 meistaratitla bílasmsiða og sjö titla ökumanna, en Rubens Barrichello frá Brasilíu og nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela eru ökumenn liðsins, en Maldonado er varð meistari í GP2 mótaröðinni 2010. Williams liðið prófaði nýjan keppnisbíl í vikunni og verður meðal 12 keppnisliða í Formúlu 1 á þessu ári, en með því að selja hluti í liðinu vill Frank tryggja áframhaldandi rekstur liðsins til langframa. Frank hefur verið bundinn hjólastól um langt skeið eftir að hann meiddist í umferðaróhappi. Engu að síður mætir hann á mótssvæði og rekur keppnisliðið af elju. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mú sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Williams fer formlega á markað 2. mars, en undirbúningur er þegar farinn í gang. Williams liðið hefur unnið 9 meistaratitla bílasmsiða og sjö titla ökumanna, en Rubens Barrichello frá Brasilíu og nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela eru ökumenn liðsins, en Maldonado er varð meistari í GP2 mótaröðinni 2010. Williams liðið prófaði nýjan keppnisbíl í vikunni og verður meðal 12 keppnisliða í Formúlu 1 á þessu ári, en með því að selja hluti í liðinu vill Frank tryggja áframhaldandi rekstur liðsins til langframa. Frank hefur verið bundinn hjólastól um langt skeið eftir að hann meiddist í umferðaróhappi. Engu að síður mætir hann á mótssvæði og rekur keppnisliðið af elju.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira