Kókosæði fyrir hátíðarnar 1. nóvember 2011 00:01 Gómsætt. Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin
Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin