Kókosæði fyrir hátíðarnar 1. nóvember 2011 00:01 Gómsætt. Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Aðventa fyrir prinsessur Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól
Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Afar ljúffengir sprotar frá Belgíu Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Aðventa fyrir prinsessur Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Jól Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Reyni að hafa pakkann persónubundinn Jól Logi: Þakklátur að geta haldið jólin Jólin Jólaþorpið opnað í næstu viku Jól