Kaupþing eignast aflandsfélög Tchenguiz bróður 14. febrúar 2011 08:36 Flókið net aflandsfélaga sem Vincent bróðir Róbert Tchenguiz stofnaði á sínum tíma undir fasteignaverkefni sín í Bretlandi er komið í hendur skilanefndar Kaupþings. Verðmæti hluta í þessum félögum var metið á 220 milljónir punda eða rúmlega 41 milljarður kr. fyrir tveimur árum. The Guardian fjallar um málið í dag en þegar segir að Vincent hafi lagt þessi aflandsfélög að veði Þegar hann reyndi, illu heilli eins og það er orðað, að koma í veg fyrir veðkall Kaupþings á 1,8 milljarða punda lánum til Roberts bróður síns. Fjallað var um það mál á vísir.is nýlega. Í blaðinu kemur fram að undirliggjandi eignir í þessum aflandsfélögum séu hugsanlega margra milljarða punda virði. Eignirnar eru á Bretlandseyjum og telja m.a. þúsundir af McCarthy & Stone elliheimilaíbúðum, nokkra lúxusíbúðakjarna meðfram Thames ánni og Putney Warf turninn. Í umfjöllun Guardian er vitnað í réttarskjöl í máli því sem fjölskyldusjóður þeirra Tchenguiz bræðra hefur höfðað gegn Kaupþingi. Samkvæmt þeim skjölum er um að ræða 14 eignarhaldsfélög á Jómfrúreyjum og fjögur önnur félög á Bretlandseyjum sem Kaupþing hefur leyst til sín. Róbert Tchenguiz var á sama tíma einn stærsti viðskiptavinur Kaupþings misserin fyrir hrun og stjórnarmaður í stærsta hluthafa bankans, Exista. Tengdar fréttir Tchenguiz bræður krefjast milljarða frá Kaupþingi Tchenguiz bræðurnir reyna nú að höfða mál gegn Kaupþingi í London og segja bankann skulda þeim mörg hundruð milljarða. 10. febrúar 2011 07:16 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Flókið net aflandsfélaga sem Vincent bróðir Róbert Tchenguiz stofnaði á sínum tíma undir fasteignaverkefni sín í Bretlandi er komið í hendur skilanefndar Kaupþings. Verðmæti hluta í þessum félögum var metið á 220 milljónir punda eða rúmlega 41 milljarður kr. fyrir tveimur árum. The Guardian fjallar um málið í dag en þegar segir að Vincent hafi lagt þessi aflandsfélög að veði Þegar hann reyndi, illu heilli eins og það er orðað, að koma í veg fyrir veðkall Kaupþings á 1,8 milljarða punda lánum til Roberts bróður síns. Fjallað var um það mál á vísir.is nýlega. Í blaðinu kemur fram að undirliggjandi eignir í þessum aflandsfélögum séu hugsanlega margra milljarða punda virði. Eignirnar eru á Bretlandseyjum og telja m.a. þúsundir af McCarthy & Stone elliheimilaíbúðum, nokkra lúxusíbúðakjarna meðfram Thames ánni og Putney Warf turninn. Í umfjöllun Guardian er vitnað í réttarskjöl í máli því sem fjölskyldusjóður þeirra Tchenguiz bræðra hefur höfðað gegn Kaupþingi. Samkvæmt þeim skjölum er um að ræða 14 eignarhaldsfélög á Jómfrúreyjum og fjögur önnur félög á Bretlandseyjum sem Kaupþing hefur leyst til sín. Róbert Tchenguiz var á sama tíma einn stærsti viðskiptavinur Kaupþings misserin fyrir hrun og stjórnarmaður í stærsta hluthafa bankans, Exista.
Tengdar fréttir Tchenguiz bræður krefjast milljarða frá Kaupþingi Tchenguiz bræðurnir reyna nú að höfða mál gegn Kaupþingi í London og segja bankann skulda þeim mörg hundruð milljarða. 10. febrúar 2011 07:16 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tchenguiz bræður krefjast milljarða frá Kaupþingi Tchenguiz bræðurnir reyna nú að höfða mál gegn Kaupþingi í London og segja bankann skulda þeim mörg hundruð milljarða. 10. febrúar 2011 07:16