Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi 19. janúar 2011 11:30 Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær. Hægt að skoða myndbandið í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Willum Þór valdi leikmennina úr fjórum félögum sem öll komust í undanúrslitin á Íslandsmótinu. Fjórir leikmenn koma frá ÍBV, Víkingi Ólafsvík og Fjölni en þrír Keflavíkingar eru einnig í hópnum. Þrír leikmenn liðsins hafa spilað fyrir A-landsliðs karla í fótbolta en það eru þeir Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Steinarsson og Haraldur Freyr Guðmundsson.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Albert Sævarsson, ÍBV Einar Hjörleifsson, Víkingur Ól. Steinar Örn Gunnarsson, FjölnirAðrir leikmenn: Aron Sigurðarson, Fjölnir Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir Illugi Þór Gunnarsson, Fjölnir Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV Tryggvi Guðmundsson, ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV Guðmundur Steinarsson, Keflavík Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík Magnús Þorsteinsson, Keflavík Brynjar Gauti Guðjónsson, Víkingur Ól. Heimir Þór Ásgeirsson, Víkingur Ól. Þorsteinn Már Ragnarsson, Víkingur Ól.Liðsstjórn: Willum Þór Þórsson, Þjálfari Ejub Purisevic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Zoran Ljubicic, Aðstoðarþjálfari - Leikgreining Sævar Júlíusson, Markvarðaþjálfari Falur Daðason, Sjúkraþjálfari Þórólfur Þorsteinsson, Liðsstjóri Sigurður Hallvarðsson, Liðsstjóri Jón Örvar Arason, Liðsstjóri
Íslenski boltinn Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira