Massa sneggstur á Jerez í dag 10. febrúar 2011 16:53 Felipe Mass á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brailíumaðurinn Felipe Massa á Ferrari var fljótastur allra fyrstu æfingu keppnisliða í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð á undan nýliðanum Sergio Perez á Sauber, en sá kappi er frá Mexíkó. Ellefu lið æfðu á brautinni og aðeins vantaði Hispania liðið á staðinn, samkvæmt frétt á f1.com. Allir keppnisbílar voru merktir stuðningskveðju til handa Robert Kubica hjá Lotus Renault. Rússinn Vitaly Petrov hinn ökumaður Lotus Renault liðsins náði áttunda besta tíma í dag. Bretinn Lewis Hamilton ók nýja McLaren bílnum í fyrsta skipti og reyndist fimmti fljótastur. Í frétt á autosport.com í dag segir að Nick Heidfeld, Viantonio Liuzzi og Pedro de la Rosa séu allir inn í myndinni sem staðgenglar Kubica. En Nick Heidfeld geti tryggst sér sætið um helgina að sögn Eric Bouillier hjá Lotus Renault, standi hann sig vel á æfingum á Jerez með liðinu. Ef ekki mun liðið prófa aðra ökumenn í Barcelona síðar í mánuðinum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa, Ferrari, 1:20.709 2. Sergio Perez, Sauber, 1:21.483 3. Mark Webber, Red Bull, 1:21.522 4. Daniel Ricciardo, Toro Rosso, 1:21.755 5. Lewis Hamilton, McLaren, 1:21.914 6. Jaime Alguersuari, Toro Rosso, 1:22.689 7. Adrian Sutil, Force India, 1:23.472 8. Vitaly Petrov, Renault, 1:23.504 9. Nico Rosberg, Mercedes GP, 1:23.963 10. Jarno Trulli, Lotus, 1:24.458 11. Timo Glock, Virgin, 1:25.086 12. Pastor Maldonado, Williams, 1:34.968
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira