Stórt innherjasvikamál upplýst á Wall Street 9. febrúar 2011 14:21 Rannsókn á stóru innherjasvikamáli á Wall Street hefur leitt til handtöku fjögurra manna. Einn er greinandi en þrír voru forstjórar vogunarsjóða, þar af tveir frá milljarðasjóðnum SAC Capital. Fjallað er um málið á Financial Times. Þar segir að fjórmennirnar þessir hafi náð að svíkja út um 30 milljónir dollara eða um 3,4 milljarða kr. með því að nota sér innherjaupplýsingar á ólögmætan hátt. Málið er eitt af þeim stærri sem fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (SEC) hefur haft til rannsóknar um innherjasvik á Wall Street. Fram kemur að það er einkum í vogunarsjóðum sem innri vitneskja er nýtt m.a. um komandi ársfjórðungsuppgjör hjá fyrirtækjum. Forstjórarnir tveir voru reknir frá SAC Captial í fyrra fyrir að standa sig ekki í stykkinu að því er segir í tilkynningu frá sjóðnum. Jafnframt lýsir sjóðurinn yfir hneykslun sinni á framferði þeirra. Þeir hafa báðir lýst yfir sekt sinni. Samhliða því að lýsa sig seka hafa þeir tveir unnið með FBI að rannsókn lögreglunnar á málinu. Þar hafa þeir meðal annars lagt fram upptöku af símtali við Samir Barai stofnanda vogunarsjóðsins Barai Capital sem er einn þeirra fjögurra. Í upptökunni má heyra þá ræða saman um eyðingu á gögnum af UBS-lyklum en í gögnunum voru innherjaupplýsingar frá ýmsum fyrirtækjum. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rannsókn á stóru innherjasvikamáli á Wall Street hefur leitt til handtöku fjögurra manna. Einn er greinandi en þrír voru forstjórar vogunarsjóða, þar af tveir frá milljarðasjóðnum SAC Capital. Fjallað er um málið á Financial Times. Þar segir að fjórmennirnar þessir hafi náð að svíkja út um 30 milljónir dollara eða um 3,4 milljarða kr. með því að nota sér innherjaupplýsingar á ólögmætan hátt. Málið er eitt af þeim stærri sem fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (SEC) hefur haft til rannsóknar um innherjasvik á Wall Street. Fram kemur að það er einkum í vogunarsjóðum sem innri vitneskja er nýtt m.a. um komandi ársfjórðungsuppgjör hjá fyrirtækjum. Forstjórarnir tveir voru reknir frá SAC Captial í fyrra fyrir að standa sig ekki í stykkinu að því er segir í tilkynningu frá sjóðnum. Jafnframt lýsir sjóðurinn yfir hneykslun sinni á framferði þeirra. Þeir hafa báðir lýst yfir sekt sinni. Samhliða því að lýsa sig seka hafa þeir tveir unnið með FBI að rannsókn lögreglunnar á málinu. Þar hafa þeir meðal annars lagt fram upptöku af símtali við Samir Barai stofnanda vogunarsjóðsins Barai Capital sem er einn þeirra fjögurra. Í upptökunni má heyra þá ræða saman um eyðingu á gögnum af UBS-lyklum en í gögnunum voru innherjaupplýsingar frá ýmsum fyrirtækjum.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent