Átta komast í Ólympíuhóp FRÍ fyrir London 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:15 Ásdís Hjálmsdóttir og Bergur Ingi Pétursson voru með á leikunum í Peking. Mynd/Anton Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010 Innlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010
Innlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira