Átta komast í Ólympíuhóp FRÍ fyrir London 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 12:15 Ásdís Hjálmsdóttir og Bergur Ingi Pétursson voru með á leikunum í Peking. Mynd/Anton Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010 Innlendar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sjá meira
Frjálsíþróttasambands Íslands hefur sett saman sérstakan Ólympíuhóp fyrir leikana í London á næsta ári. Hópinn skipa átta íþróttamenn sem eru líklegir eða hafa náð lágmörkum á leikana. Þessir frjálsíþróttamenn eru í stafrófsröð: Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni, Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari úr FH, Einar Daði Lárusson tugþrautamaður úr ÍR, Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautakona úr Ármanni, Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari úr Breiðablik, Kristinn Torfason langstökkvari úr FH, Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH og Þorsteinn Ingvarsson langstökkvari úr HSÞ. Ásdís og Kári Steinn eru þau einu sem þegar eru með lágmark á leikana en nánari upplýsingar um meðlimi hópsins má finna hér fyrir neðan.Ólympíuhópur Frjálsíþróttasambands Íslands fyrir London 2012Nafn: Ásdís Hjálmsdóttir Aldur: 26 ára Félag: Ármann Þjálfari: Stefán Jóhannsson Grein og besti árangur: Spjótkast 61,37 m Lágmark á Ólympíuleika: 59,00 m Helstu afrek: 10.sæti á Evrópumeistaramótinu 2010 og 13.sæti á Heimsmeistaramótinu 2011.Nafn: Bergur Ingi Pétursson Aldur: 26 ára Félag: FH Þjálfari: Eggert Bogason Grein og besti árangur: Sleggjukast 74,48 m Lágmark á Ólympíuleika: 74,00 m Helstu afrek: Keppti á HM unglinga 2004 ítalíu, Ólympíuleikum 2008 í Peking, HM 2009 í Berlin. Tvisvar sinnum orðið í 1.sæti í Evrópubikarkeppni landsliða í 2.deild. Margfaldur Íslands- og Bikarmeistari. Er Íslandsmethafi og fyrstur Íslendinga til að kasta yfir 70m í sleggjukasti.Nafn: Einar Daði Lárusson Aldur: 21 árs Félag: ÍR Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson Grein og besti árangur: Tugþraut 7587 stig Lágmark á Ólympíuleika: 7950 stig Helstu afrek: Íslandsmethafi í tugþraut, sjöþraut, 60m grind, 110m grind og stangarstökki m.a í flokki 20 – 22 ára. 7. sæti í áttþraut á HM U18 2007, 12. sæti í tugþraut á TNT Fortuna Meeting 2011, 13. sæti í tugþraut á EM U23 2011. 1. sæti í 400 m. grind á Norðurlandamóti U20 2009Nafn: Helga Margrét Þorsteinsdóttir Aldur: 20 ára Félag: Ármann Þjálfari: Agne Bergvall ásamt fleirum Grein og besti árangur: Sjöþraut 5878 stig Lágmark á Ólympíuleika: 5950 stig Helstu afrek: Bronsverðlaun í sjöþraut á HM 19 ára og yngri 2010. Íslandsmet í sjöþraut utanhúss og fimmtarþraut innanhúss.Nafn: Kári Steinn Karlsson Aldur: 25 ára Félag: Breiðablik Þjálfari: Gunnar Páll Jóakimsson Grein og besti árangur: Maraþon 2:17:12 Lágmark á Ólympíuleika: 2:18:00 Helstu afrek: Íslandsmet í 5.000m, 10.000m, hálfmaraþoni, maraþoni, 3.000m innanhús og 5.000m innanhús. 17.sæti í Berlínarmaraþoni 2011.Nafn: Kristinn Torfason Aldur: 27 ára Félag: FH Þjálfari: Einar Þór Einarsson, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Ragnheiður Ólafsdóttir Grein og besti árangur: Langstökk 7,77 innanhúss og 7,67 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Tvöfaldur smáþjóðaleikameistari í langstökki (2009, 2011), Smáþjóðaleikamet í langstökk 7.67m (2011), Íslandsmet í þrístökki innanhús 15.27m, Íslandsmet í 4x100m boðhlaupi, Íslandsmet í 4x400m boðhlaupi. Keppti á Evrópumeistaramótinu innanhús í París 2011 og á Heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu 2011Nafn: Óðinn Björn Þorsteinsson Aldur: 30 ára Félag: FH Þjálfari: Helgi Þór Helgason, Eggert Bogason Grein og besti árangur: Kúluvarp 19,83m Lágmark á Ólympíuleika: 20,00 Helstu afrek: Pb 19,83 Göteborg Keppti á EM innanhúss í Birmingham og París 2007 og 2009 og EM utanhúss í Barcelona 2010 Keppti á Smáþjóðaleikum 1999, 2003, 2005, 2009, 2011 og á tvö gull, tvö silfur og tvö brons frá þeim. Íslandsmeistari í kúluvarpi utanhúss 2004 til 2011 og innanhúss 2002 og 2005 til 2011 Íþróttamaður Hafnafjarðar 2010 Íþróttamaður (karl) FRI 2007 og 2010Nafn: Þorsteinn Ingvarsson Aldur: 23 ára Félag: HSÞ Þjálfari: Þráinn Hafsteinsson, Jón F. Benónýsson Grein og besti árangur: Langstökk 7,65 innanhúss og 7,79 utanhúss Lágmark á Ólympíuleika: 8,10 m Helstu afrek: Keppandi á EM Barcelona 2010 Topp 10 Evrópu U23 í langstökki 2010 Keppandi á HM 17ára og yngri 2005 Norðurlandameistari U20 í langstökki 2005 Sjöfaldur Íslandsmeistari í Langstökki karla Íþróttamaður HSÞ 2003,2004,2005,2006,2010
Innlendar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sjá meira