Indonesía vex hraðar en flest önnur hagkerfi heimsins. Íbúum fjölgar jafnt og þétt og og fyrirtækjunum sömuleiðis. Eitt af verstu hindrunum fyrir hagkerfi landsins er þó innanmein. Spilling.
Sjá má stutt myndband um stöðuna í Indónesíu inn á viðskiptavef Vísis.
Innanmein Indónesíu
