Segir Breta eiga að lækka á undan Frakklandi 15. desember 2011 20:00 Christian Noyer. Það ætti að lækka lánshæfi Bretlands á undan Frakklandi, segir Christian Noyer, bankastjóri seðlabankans í Frakklandi. Hann segir að ákvörðun Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um að standa fyrir utan samkomulag Evrópusambandsþjóða um aðgerðir til þess að tryggja efnahagslegan stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, þýða að lánshæfi Bretlands ætti að lækka á undan Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur þegar varað við því að lánshæfi nokkurra evrópskra þjóða, þar á meðal Frakklands, kunni að lækka á næstunni vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. "Ég get ekki séð að þetta sé réttlætanlegt, þ.e. að lækka Frakkland," segir Noyer við BBC. Hann segist telja franskan efnahag vera traustan þó blikur séu á lofti. Talsmaður breska forsætisráðuneytisins segir að ákvarðanir lánshæfismatsfyrirtækja vera alfarið þeirra og ekkert við þeim að segja. Hins vegar sé þegar komin til framkvæmda áætlun um að gera ríkisfjármálin í Bretlandi sjálfbær til framtíðar og það sé það sem skipti máli. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það ætti að lækka lánshæfi Bretlands á undan Frakklandi, segir Christian Noyer, bankastjóri seðlabankans í Frakklandi. Hann segir að ákvörðun Davids Camerons, forsætisráðherra Bretlands, um að standa fyrir utan samkomulag Evrópusambandsþjóða um aðgerðir til þess að tryggja efnahagslegan stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, þýða að lánshæfi Bretlands ætti að lækka á undan Frakklandi. Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur þegar varað við því að lánshæfi nokkurra evrópskra þjóða, þar á meðal Frakklands, kunni að lækka á næstunni vegna skuldavanda þjóðríkja og banka. "Ég get ekki séð að þetta sé réttlætanlegt, þ.e. að lækka Frakkland," segir Noyer við BBC. Hann segist telja franskan efnahag vera traustan þó blikur séu á lofti. Talsmaður breska forsætisráðuneytisins segir að ákvarðanir lánshæfismatsfyrirtækja vera alfarið þeirra og ekkert við þeim að segja. Hins vegar sé þegar komin til framkvæmda áætlun um að gera ríkisfjármálin í Bretlandi sjálfbær til framtíðar og það sé það sem skipti máli.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira