Fátækum fækkar verulega í landsbyggðum Kína 21. nóvember 2011 08:00 Fátæku fólki í landsbyggðum Kína hefur fækkað umtalsvert á undanförnum áratug. Fátækum hefur fækkað úr 92 milljón manns árið 2000 og niður í tæplega 27 milljónir manna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum frá Hagstofu Kína. Þar segir að fyrir tíu árum hafi rúmlega 10% af fólki á landsbyggðinni lifað undir fátæktarmörkunum en í fyrra var þetta hlutfall komið niður í 2,8%. Þessi þróun hafi átt sér stað þrátt fyrir að fátæktarmörkin hafi verið hækkuð úr mánaðartekjum upp á 865 juan eða 16.000 krónum árið 2000 og upp í 1274 juan eða 24.000 krónur í fyrra. Kínversk stjórnvöld segja að þessi góði árangur í að berjast gegn fátækt meðal landsbyggðafólks sé einkum til kominn vegna breytinga á byggðastefnu stjórnvalda. Styrkir til landbúnaðarframleiðslu hafi verið hækkaðir verulega, velferðarkerfið styrkt og bændum veitt aukið aðgengi að vatni, rafmagni og samgönguæðum. Duncan Innes-Ker hagfræðingur hjá Economist Intelligence Unit segir að þessi fækkun fátækra í Kína komi ekki á óvart þegar litið sé á launhækkanir á þessu tímabili. Hann bendir á að laun hafi hækkað um 15-20% á hverju ári frá aldamótunum. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fátæku fólki í landsbyggðum Kína hefur fækkað umtalsvert á undanförnum áratug. Fátækum hefur fækkað úr 92 milljón manns árið 2000 og niður í tæplega 27 milljónir manna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum frá Hagstofu Kína. Þar segir að fyrir tíu árum hafi rúmlega 10% af fólki á landsbyggðinni lifað undir fátæktarmörkunum en í fyrra var þetta hlutfall komið niður í 2,8%. Þessi þróun hafi átt sér stað þrátt fyrir að fátæktarmörkin hafi verið hækkuð úr mánaðartekjum upp á 865 juan eða 16.000 krónum árið 2000 og upp í 1274 juan eða 24.000 krónur í fyrra. Kínversk stjórnvöld segja að þessi góði árangur í að berjast gegn fátækt meðal landsbyggðafólks sé einkum til kominn vegna breytinga á byggðastefnu stjórnvalda. Styrkir til landbúnaðarframleiðslu hafi verið hækkaðir verulega, velferðarkerfið styrkt og bændum veitt aukið aðgengi að vatni, rafmagni og samgönguæðum. Duncan Innes-Ker hagfræðingur hjá Economist Intelligence Unit segir að þessi fækkun fátækra í Kína komi ekki á óvart þegar litið sé á launhækkanir á þessu tímabili. Hann bendir á að laun hafi hækkað um 15-20% á hverju ári frá aldamótunum.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira