Ekkert sem stöðvar Green Bay Packers 21. nóvember 2011 15:15 Jordy Nelson fagnar snertimarki með stuðningsmönnum Packers. Það er ekkert lát á góðu gengi Green Bay Packers í NFL-deildinni en liðið vann í gær sinn tíunda leik í röð í vetur. Packers er búið að vinna 16 leiki í röð ef sigurhrina síðasta tímabils er tekin inn í reikninginn. San Francisco 49ers er þó það lið sem hefur komið allra liða mest á óvart í vetur en Niners vann sínn áttunda leik í röð í gær og er með 9-1 árangur sem hefur komið öllum í opna skjöldu. Það lið sem er að koma hvað sterkast upp um þessar mundir fyrir utan Packers og Niners er lið Chicago Bears. Liðið varð þó fyrir því áfalli í gær að leikstjórnandinn Jay Cutler meiddist og verður frá næstu vikurnar. Það er gríðarlegt áfall fyrir Bears og getur sett stórt strik í reikninginn hjá þeim í framhaldinu.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Cincinnati 31-24 Cleveland-Jacksonville 14-10 Detroit-Carolina 49-35 Green Bay-Tampa Bay 35-26 Miami-Buffalo 35-8 Minnesota-Oakland 21-27 Washington-Dallas 24-27 San Francisco-Arizona 23-7 St. Louis-Seattle 7-24 Atlanta-Tennessee 23-17 Chicago-San Diego 31-20 NY Giants-Philadelphia 10-17Í kvöld: New England-Kansas City í beinni á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-5 Buffalo 5-5 Miami 3-7Norðurriðill: Baltimore 7-3 Pittsburgh 7-3 Cincinnati 6-4 Cleveland 4-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-5 Jakcsonville 3-7 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 6-4 Denver 5-5 Kansas City 4-5 San Diego 4-6Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Dallas 6-4 NY Giants 6-4 Philadelphia 4-6 Washington 3-7Norðurriðill: Green Bay 10-0 Detroit 7-3 Chicago 7-3 Minnesota 2-8Suðurriðill: New Orleans 7-3 Atlanta 6-4 Tampa Bay 4-6 Carolina 2-8Vesturriðill: San Francisco 9-1 Seattle 4-6 Arizona 3-7 St. Louis 2-8 NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira
Það er ekkert lát á góðu gengi Green Bay Packers í NFL-deildinni en liðið vann í gær sinn tíunda leik í röð í vetur. Packers er búið að vinna 16 leiki í röð ef sigurhrina síðasta tímabils er tekin inn í reikninginn. San Francisco 49ers er þó það lið sem hefur komið allra liða mest á óvart í vetur en Niners vann sínn áttunda leik í röð í gær og er með 9-1 árangur sem hefur komið öllum í opna skjöldu. Það lið sem er að koma hvað sterkast upp um þessar mundir fyrir utan Packers og Niners er lið Chicago Bears. Liðið varð þó fyrir því áfalli í gær að leikstjórnandinn Jay Cutler meiddist og verður frá næstu vikurnar. Það er gríðarlegt áfall fyrir Bears og getur sett stórt strik í reikninginn hjá þeim í framhaldinu.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Cincinnati 31-24 Cleveland-Jacksonville 14-10 Detroit-Carolina 49-35 Green Bay-Tampa Bay 35-26 Miami-Buffalo 35-8 Minnesota-Oakland 21-27 Washington-Dallas 24-27 San Francisco-Arizona 23-7 St. Louis-Seattle 7-24 Atlanta-Tennessee 23-17 Chicago-San Diego 31-20 NY Giants-Philadelphia 10-17Í kvöld: New England-Kansas City í beinni á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-5 Buffalo 5-5 Miami 3-7Norðurriðill: Baltimore 7-3 Pittsburgh 7-3 Cincinnati 6-4 Cleveland 4-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-5 Jakcsonville 3-7 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 6-4 Denver 5-5 Kansas City 4-5 San Diego 4-6Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: Dallas 6-4 NY Giants 6-4 Philadelphia 4-6 Washington 3-7Norðurriðill: Green Bay 10-0 Detroit 7-3 Chicago 7-3 Minnesota 2-8Suðurriðill: New Orleans 7-3 Atlanta 6-4 Tampa Bay 4-6 Carolina 2-8Vesturriðill: San Francisco 9-1 Seattle 4-6 Arizona 3-7 St. Louis 2-8
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira