Eygló Ósk fyrst til að synda 100 metra baksund á undir einni mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2011 16:59 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Mynd/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 100 metra baksundi í annað skiptið í dag þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í greininni á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Eygló Ósk gerði gott betur en að bæta metið sitt frá því morgun því hún varð fyrsta íslenska konan til að synda 100 metra baksund undir einni mínútu. Eygló bætti metið frá því í morgun um rétt tæpar tvær sekúndur. Eygló Ósk synti á 59,81 sekúndu í úrslitasundinu en metið hennar frá því í morgun var upp á 1:01.75 mínútu. Fyrir daginn í dag hafði hún best synt á 1:01.92 mínútu sem var einnig Íslandsmet. Eygló Ósk er enn bara sextán ára gömul og því eru öll þessi met hennar einnig stúlknamet. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH átti einnig frábært sund og synti einnig á undir einni mínútu en hún var með forystuna framan af í sundinu. Ingibjörg var aðeins fjórum hundraðhlutum á eftir Eygló og því er þetta óumdeildanlega besta 100 metra baksund íslenskra kvenna í sögunni. Sund Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Íslandsmetið í 100 metra baksundi í annað skiptið í dag þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í greininni á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Laugardalslauginni. Eygló Ósk gerði gott betur en að bæta metið sitt frá því morgun því hún varð fyrsta íslenska konan til að synda 100 metra baksund undir einni mínútu. Eygló bætti metið frá því í morgun um rétt tæpar tvær sekúndur. Eygló Ósk synti á 59,81 sekúndu í úrslitasundinu en metið hennar frá því í morgun var upp á 1:01.75 mínútu. Fyrir daginn í dag hafði hún best synt á 1:01.92 mínútu sem var einnig Íslandsmet. Eygló Ósk er enn bara sextán ára gömul og því eru öll þessi met hennar einnig stúlknamet. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH átti einnig frábært sund og synti einnig á undir einni mínútu en hún var með forystuna framan af í sundinu. Ingibjörg var aðeins fjórum hundraðhlutum á eftir Eygló og því er þetta óumdeildanlega besta 100 metra baksund íslenskra kvenna í sögunni.
Sund Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira