Bréf frá George Soros, fjárfestinum þekkta, olli nokkrum titringi í síðasta mánuði en í því kom fram að henni teldi heiminn á barmi allsherjarhruns. Skuldavandi Evrópu og Bandaríkjanna var til umræðu í sjónvarpsþætti þar sem bréf Soros var rætt.
Soros er einna þekktastur fyrir að reka vogunarsjóði sem ávaxta fé sitt með gjaldmiðlaviðskiptum.
Sjá má myndband um bréf Soros inn á viðskiptavef Vísis. Myndbandið er þar hægra megin.
Soros spáir allsherjarhruni
