Messi: 202 mörk fyrir Barcelona - 50 mörk á árinu 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2011 23:04 Lionel Messi stillir boltanum upp áður en hann skoraði 200. markið sitt. Mynd/AFP Þetta var svo sannarlega kvöld Lionel Messi í Meistaradeildinni en argentínski snillingurinn skoraði mark númer 200, 201 og 202 fyrir Barcelona þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Lionel Messi var örlagavaldurinn í 4-0 sigri Barcelona á Viktoria Plzen en hann skoraði þrennu í leiknum og fiskaði auk þess einn leikmann tékkneska liðsins útaf með rautt spjald strax á 22. mínútu leiksins. Barcelona komst áfram í sextán liða úrslitin með þessum sigri. Messi skoraði þarna þrennu annan leikinn í röð en þetta var jafnframt fjórða þrennan hans á tímabilinu og fjórtánda þrennan hans á ferlinum. Fyrsta markið hans Messi í leiknum var einnig mikið tímamótamark en hann varð þá aðeins annar leikmaðurinn sem nær því að skora tvö hundruð mörk fyrir Barcelona. Það var við hæfi að Messi hafi skorað 200. markið sitt fyrir Barcelona í 200. leik Barca undir stjórn Pep Guardiola. Messi hefur nú skorað 202 mörk í 286 leikjum fyrir félagið þar af 22 mörk í 18 leikjum á þessu tímabili. Messi náði líka að skora sitt fimmtugasta mark á árinu 2011 í kvöld en hann hefur skorað 47 þeirra fyrir Barcelona og 3 fyrir argentínska landsliðið. Messi er líka búinn að skora 42 mörk í Meistaradeildinni og er nú kominn upp í níunda sætið á listan yfir flest mörk í bestu deild í heimi. Síðasta mark Messi í kvöld var einnig 500. markið sem Barcelona skorar í þessum 200. leikjum undir stjórn Guardiola. Messi hefur skorað 160 af þessum mörkum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Þetta var svo sannarlega kvöld Lionel Messi í Meistaradeildinni en argentínski snillingurinn skoraði mark númer 200, 201 og 202 fyrir Barcelona þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Lionel Messi var örlagavaldurinn í 4-0 sigri Barcelona á Viktoria Plzen en hann skoraði þrennu í leiknum og fiskaði auk þess einn leikmann tékkneska liðsins útaf með rautt spjald strax á 22. mínútu leiksins. Barcelona komst áfram í sextán liða úrslitin með þessum sigri. Messi skoraði þarna þrennu annan leikinn í röð en þetta var jafnframt fjórða þrennan hans á tímabilinu og fjórtánda þrennan hans á ferlinum. Fyrsta markið hans Messi í leiknum var einnig mikið tímamótamark en hann varð þá aðeins annar leikmaðurinn sem nær því að skora tvö hundruð mörk fyrir Barcelona. Það var við hæfi að Messi hafi skorað 200. markið sitt fyrir Barcelona í 200. leik Barca undir stjórn Pep Guardiola. Messi hefur nú skorað 202 mörk í 286 leikjum fyrir félagið þar af 22 mörk í 18 leikjum á þessu tímabili. Messi náði líka að skora sitt fimmtugasta mark á árinu 2011 í kvöld en hann hefur skorað 47 þeirra fyrir Barcelona og 3 fyrir argentínska landsliðið. Messi er líka búinn að skora 42 mörk í Meistaradeildinni og er nú kominn upp í níunda sætið á listan yfir flest mörk í bestu deild í heimi. Síðasta mark Messi í kvöld var einnig 500. markið sem Barcelona skorar í þessum 200. leikjum undir stjórn Guardiola. Messi hefur skorað 160 af þessum mörkum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira