Viðskipti erlent

Google kynnir Gmail smáforrit fyrir iPad

Nálgast má smáforritið í vefverslun iTunes.
Nálgast má smáforritið í vefverslun iTunes. mynd/AFP
Google kynnti í dag sérstaka iPad útgáfu af Gmail tölvupóstþjónustunni. Smáforritið er nú þegar komið í verslun iTunes.

Lengi hefur verið beðið eftir smáforritinu og eru fyrstu viðbrögð gagnrýnenda afar jákvæði.

Notendur iPad, iPhone og iPod Touch hafa hingað til þurft að nota netvafra tækjanna til að skoða tölvupóst Google. Með tilkomu smáforritsins er þannig hægt að nálgast tölvupóstinn á skilvirkari hátt en áður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×