Láttu drauma þína rætast Eygló Linda Hallgrímsdóttir næringarþerapisti skrifar 30. október 2011 08:27 Eygló Linda Hallgrímsdóttir er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar. Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Við erum öll einstök. Við erum frábær eintök búin til af foreldrum okkar. Suma hæfileika fáum við í vöggugjöf en aðra getum við þjálfað upp með mjög góðum árangri. Mikilvægt er að þora að æfa sig og ekki leyfa neikvæðum hugsunum að koma í veg fyrir að draumarnir rætist.Skrifaðu niður kosti þína Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir. Gott er að þú veltir því fyrir þér og skrifir niður á blað hverju þú ert góð/ur í og hvað það er sem gleður þig raunverulega. Það er mikilvægt að skrifa allt niður. Síðan getur þú farið yfir stöðuna, hvort eitthvað af því sem þú punktaðir niður getur þú lært og æft þig í og hvar meðfæddir hæfileikar þínir liggja.Sterkur hugur og sjálfsagi Ef þú skoðar þetta svona þá sérðu í flestum tilvikum að hæfileikar eru áunnir með þínum eigin vilja og trú á eigin getu með mikilli ástundun og vinnu. Það er ekki sjálfgefið að einhver sem hefur meðfædda hæfileika verði meistari. Því að hugurinn þarf líka að vera sterkur og góður og sjálfsagi er nauðsynlegur til að komast á toppinn.Hafðu trú Sá aðili sem hefur trú á sér, veit hvert hann stefnir og hefur vilja til að æfa sig, kemst oft miklu lengra þó svo að hann sé í raun hæfileikaminni en sá sem fæddist með hæfileikana. Þannig að þegar þú einblínir á lausnir og leyfir þér að gera það sem þig dreymir um að gera þá er leiðin í átt að markmiðinu greiðari. Ef þig vantar eitthvað af hæfileikum í viðbót til að láta drauma þína rætast þá tekur þú meðvitað eitt og eitt fyrir í einu og bætir við þekkingu þína og hæfileika til að komast alla leið. Auðvitað er meiriháttar ef hæfileikar, draumar og einlægur vilji þinn fylgist að en þá ert þú óstöðvandi í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Við köllum það hugljómun. Mundu að við erum öll með frábæra hæfileika en vitum stundum ekki af þeim. Til eru dæmi um fólk sem verður veikt eða lendir í slysi og finnur oft nýjar hliðar á sér, eins og að mála heilu málverkin blindandi eða jafnvel með tánum.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar.
Heilsa Tengdar fréttir Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57 Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Fæða sem hægir á öldrun Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma... 24. október 2011 13:57
Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07