Ég geng með lítinn herramann Kristrún Ösp Barkardóttir verðandi móðir skrifar 20. október 2011 20:16 Kristrún Ösp fyrirsæta, sem er gengin 20 vikur og 1 dag með sitt fyrsta barn, deilir reynslu sinni um meðgönguna og hennar upplifun hér á Lífinu. Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig. Heilsa Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Ég fór í 20 vikna sónar í dag sem ég er búin að bíða spennt eftir eða síðan ég fór í 12 vikna sónar. Hermann, besti vinur minn, kom með mér og þetta var alveg yndislegt. Litla gullið veifaði til okkar og brosti. Ég sá fallega vangann á barninu vel og það virtist vera voðalega hugsi enda sagði ljósan að þetta gæti nú bara verið lítill spekingur. Ég fékk svo frábærar myndir með mér heim sem ég ætla að passa vel upp á.Ótti og yndisleg upplifun Ljósmóðirin, sem hefur skoðað mig í öll skiptin, er alveg hreint yndisleg og það gerir þessa upplifun ennþá skemmtilegri því hún er frábær og góð. Ég hugsa að margar, og ég ætla að leyfa mér að segja flestar konur, óttast einhverntíman að eiga á hættu að missa fóstrið á milli 12-20 viku en ég sjálf var orðin svolítið áhyggjufull svo það sem mér fannst best var að sjá og heyra strax hjartslátt þegar ljósmóðirin setti tækið á magann á mér.Liggur yfir bókum Oftast eru þetta áhyggjur sem koma upp úr þurru af því að við ættum að vera farnar að finna fyrir hreyfingum og hinu og þessu á þessum tíma meðgöngunnar. Eins og með allt annað er það rosalega misjafnt, áhyggjur eru samt sem áður líka jákvæðar því ef ég hefði ekki haft neinar þá væri ég ekki búin að liggja yfir bókum og afla mér upplýsinga á netinu um meðgöngu og ungabörn.Gengur með heilbrigðan herramann Hjartað, lungu og nýrun voru meðal annars skoðuð og það kom vel út úr öllu og ekkert sem ég þarf að hafa áhyggjur af. Ég er í skýjunum með að gullið mitt virðist vera heilbrigt. Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það.Finnur hreyfingarnar greinilega Fylgjan hjá mér er á framvegg svo ég finn ekkert voðalega kröftugar hreyfingar eða spörk en ég fór að finna fyrir því í fyrradag þegar ég lagðist upp í rúm og slakaði á. Þá legg ég hendurnar á magann og finn spörkin og hreyfingarnar þangað til að ég sofna.Líður vel Það er yndislegt og ég hlakka til að koma heim á kvöldin þegar ég hef lokið vinnudegi og öllu því sem ég þarf að gera. Ég fer í gott bað og dekra aðeins við sjálfa mig, leggst svo upp í rúm á kvöldin og finn gullið mitt hreyfa sig.
Heilsa Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira