Ingi Þór: Enginn liðsbragur á þessu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2011 22:11 Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells. Mynd/Stefán Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. „Við vorum algjörlega með allt niður okkur. Vorum á hælunum, þungir og áhugalausir. Ég er virkilega ósáttur við framkomu lykilmanna. Jón Ólafur var ekki í réttum stuttbuxum og hann funkeraði ekki,“ sagði hreinskiptinn Ingi Þór eftir leikinn. „Við misstum ekki trúna þó þeir kæmust níu stigum yfir. Við héldum okkur við svæðið sem við skiptum í og fórum að frákasta upp úr því og fengum hraðaupphlaup. Ég er stoltur og ánægður með sjálfan mig að hafa ekki skipt aftur yfir í maður á mann þegar þeir komust í níu stig heldur hafa trú á því sem við vorum að gera. Tvö stig, mjög dýrmæt,“ sagði Ingi Þór. Snæfell tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og virtust á köflum ætla að kasta leiknum frá sér án þess að Haukar pressuðu á þá. „Við töpuðum boltanum mikið án pressu. Hugarfarið hjá mönnum var ekki í lagi og Haukar eru með fínt körfuboltalið. Þetta er flinkir strákar. Örn og Davíð voru að hitta vel úr lyklinum og við réðum ekkert við það og vorum algjörlega á hælunum. Það var ekkert annað í stöðunni en að skipta um vörn,“ sagði Ingi Þór sem segir liðið eiga töluvert í land. „Við erum ekki með liðið þar sem við viljum hafa það. Það er enginn liðsbragur á þessu. Ég er ekki ánægður með liðið og spilamennskuna. Ég hef áhyggjur af þessu þangað til það kemur í lag. Þó ég sé ánægður með hvernig við unnum leikinn, þetta hlýtur að efla menn, en ég er ekki ánægður með hvernig við vorum á hælunum. Ég er mjög óánægður með það en það er mér að kenna,“ sagði léttur Ingi Þór að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var alls ekki sáttur við frammistöðu deildarmeistaranna frá síðustu leiktíð þrátt fyrir góðan sigur á Haukum 89-93 á útivelli í kvöld. „Við vorum algjörlega með allt niður okkur. Vorum á hælunum, þungir og áhugalausir. Ég er virkilega ósáttur við framkomu lykilmanna. Jón Ólafur var ekki í réttum stuttbuxum og hann funkeraði ekki,“ sagði hreinskiptinn Ingi Þór eftir leikinn. „Við misstum ekki trúna þó þeir kæmust níu stigum yfir. Við héldum okkur við svæðið sem við skiptum í og fórum að frákasta upp úr því og fengum hraðaupphlaup. Ég er stoltur og ánægður með sjálfan mig að hafa ekki skipt aftur yfir í maður á mann þegar þeir komust í níu stig heldur hafa trú á því sem við vorum að gera. Tvö stig, mjög dýrmæt,“ sagði Ingi Þór. Snæfell tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og virtust á köflum ætla að kasta leiknum frá sér án þess að Haukar pressuðu á þá. „Við töpuðum boltanum mikið án pressu. Hugarfarið hjá mönnum var ekki í lagi og Haukar eru með fínt körfuboltalið. Þetta er flinkir strákar. Örn og Davíð voru að hitta vel úr lyklinum og við réðum ekkert við það og vorum algjörlega á hælunum. Það var ekkert annað í stöðunni en að skipta um vörn,“ sagði Ingi Þór sem segir liðið eiga töluvert í land. „Við erum ekki með liðið þar sem við viljum hafa það. Það er enginn liðsbragur á þessu. Ég er ekki ánægður með liðið og spilamennskuna. Ég hef áhyggjur af þessu þangað til það kemur í lag. Þó ég sé ánægður með hvernig við unnum leikinn, þetta hlýtur að efla menn, en ég er ekki ánægður með hvernig við vorum á hælunum. Ég er mjög óánægður með það en það er mér að kenna,“ sagði léttur Ingi Þór að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira