Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2011 22:51 Helgi Jónas Guðfinnsson. Mynd/Daníel Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira