Vettel vann og Red Bull liðið tryggði sér meistaratitil bílasmiða 16. október 2011 10:08 Christian Horner, yfirmaður Red Bull liðsins og Sebastian Vettel fagna árangrinum í dag. AP MYND: Lee Jin-man Sebastian Vettel vann sinn tíunda sigur í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili í dag. Hann kom fyrstur í endamark á kappakstursbrautinni í Yeongam í Suður Kóreu. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti í mótinu og Mark Webber á Red Bull þriðji. Með árangri ökumanna Red Bull liðsins í dag hefur liðið tryggt sér meistaratitil bílasmiða annað árið í röð. Hamilton var fremstur á ráslínu í mótinu í dag, en Vettel komst framúr Hamilton í fyrsta hring og var Vettel í forystuhlutverki meira og minna eftir það, nema þegar staðan riðlaðist þegar ökumenn tóku þjónustuhlé til dekkjaskipta. Vettel kom liðlega 12 sekúndum á undan Hamilton í endmark. Vettel tryggði sér titil ökumanna um síðustu helgi, en ennþá er barátta um annað sætið í stigamóti ökumanna. Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu, þegar þremur mótum er ólokið í Formúlu 1. Næsta mót verður á nýrri braut í Indlandi eftir hálfan mánuð. Lokastaðan í mótinu í dag af autosport.com 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30:01.994 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 12.019 3. Webber Red Bull-Renault + 12.477 4. Button McLaren-Mercedes + 14.694 5. Alonso Ferrari + 15.689 6. Massa Ferrari + 25.133 7. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari + 49.538 8. Rosberg Mercedes + 54.053 9. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1:02.762 10. Di Resta Force India-Mercedes + 1:08.602 Stig ökumanna Stig bílasmiða 1. Vettel 349 1. Red Bull-Renault 558 2. Button 222 2. McLaren-Mercedes 418 3. Alonso 212 3. Ferrari 310 4. Webber 209 4. Mercedes 127 5. Hamilton 196 5. Renault 72 6. Massa 98 6. Force India-Mercedes 49 7. Rosberg 67 7. Sauber-Ferrari 40 8. Schumacher 60 8. Toro Rosso-Ferrari 37 Formúla Íþróttir Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel vann sinn tíunda sigur í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili í dag. Hann kom fyrstur í endamark á kappakstursbrautinni í Yeongam í Suður Kóreu. Lewis Hamilton á McLaren varð í öðru sæti í mótinu og Mark Webber á Red Bull þriðji. Með árangri ökumanna Red Bull liðsins í dag hefur liðið tryggt sér meistaratitil bílasmiða annað árið í röð. Hamilton var fremstur á ráslínu í mótinu í dag, en Vettel komst framúr Hamilton í fyrsta hring og var Vettel í forystuhlutverki meira og minna eftir það, nema þegar staðan riðlaðist þegar ökumenn tóku þjónustuhlé til dekkjaskipta. Vettel kom liðlega 12 sekúndum á undan Hamilton í endmark. Vettel tryggði sér titil ökumanna um síðustu helgi, en ennþá er barátta um annað sætið í stigamóti ökumanna. Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu, þegar þremur mótum er ólokið í Formúlu 1. Næsta mót verður á nýrri braut í Indlandi eftir hálfan mánuð. Lokastaðan í mótinu í dag af autosport.com 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30:01.994 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 12.019 3. Webber Red Bull-Renault + 12.477 4. Button McLaren-Mercedes + 14.694 5. Alonso Ferrari + 15.689 6. Massa Ferrari + 25.133 7. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari + 49.538 8. Rosberg Mercedes + 54.053 9. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1:02.762 10. Di Resta Force India-Mercedes + 1:08.602 Stig ökumanna Stig bílasmiða 1. Vettel 349 1. Red Bull-Renault 558 2. Button 222 2. McLaren-Mercedes 418 3. Alonso 212 3. Ferrari 310 4. Webber 209 4. Mercedes 127 5. Hamilton 196 5. Renault 72 6. Massa 98 6. Force India-Mercedes 49 7. Rosberg 67 7. Sauber-Ferrari 40 8. Schumacher 60 8. Toro Rosso-Ferrari 37
Formúla Íþróttir Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira