Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap Stefán Árni Pálsson í Kaplakrika skrifar 16. október 2011 21:08 mynd/vilhelm FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13 Íslenski handboltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13
Íslenski handboltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira