Bjarni Ben yfirheyrður sem vitni: Hef ekkert að fela 19. október 2011 11:24 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Vafningsmálið Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, var yfirheyrður sem vitni í rannsókn sérstaks saksóknara á Sjóvármálinu sem snýr meðal annars að meintum brotum á lögum um hlutafélög. Bjarni segist ekkert hafa fela hvað varðar aðkomu sína að málinu. Það er DV sem greinir frá málinu en í Bjarni staðfestir í samtali við blaðið að hann hafi verið yfirheyrður í málinu sem vitni. Í blaðinu segir ennfremur að rannsókn sérstaks saksóknara sé á lokastigi og að búist sé við því að henni ljúki fyrir lok þessa árs. Sjóvármálið snýst meðal annars um rannsókn á meintum lögbrotum eignarhaldsfélagsins Milestone í rekstri tryggingafélagsins Sjóvár fyrir hrun. Talið er að Milestona hafi notað nánast allan bótasjóð tryggingafélagsins um nítján milljarða króna, til að endurfjármagna lán Milestone og dótturfélaga. Vafningur, félag í eigu Mileston og föður og föðurbróður Bjarna var notað í þessum viðskiptum að því fram kemur í DV. Bjarni telur ekki að þetta mál muni skaða sig en hann var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur í þættinum í Bítið á Bylgjunni í morgun. „Eins og fréttin ber með sér þá hef ég verið beðinn um að gefa vitnaskýrslu í þessu máli. Það undirstrikar það og sýnir fram á að ég á enga aðild að því broti sem er til rannsóknar. Ég fagna því að það liggi fyrir með formlegum hætti því það hefur veirð látið að því liggja í ýmsum fjölmiðlum, þá sérstaklega tiltekna fjölmiðli DV að ég hefði eitthvað að fela vegna aðkomun minnar í þessu máli - það er af og frá. Ég reyni nú að svara því í þessu blaði þannig að það komi til skila að ég hafði enga vitneskju um þau atriði sem eru til rannsóknar," sagði Bjarni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið við Bjarna í heild sinni á með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Vafningsmálið Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira