Íslenski sundkappinn Jakob Jóhann Sveinsson ákvað á dögunum að gera myndband þar sem farið er í gegnum týpískan dag í lífi sundmannsins.
Það eru ekki margir íþróttamenn sem myndu leggja svona mikla vinnu á sig til að ná langt í íþróttum.
Jakob Jóhann Sveinsson er 28 ára sundmaður úr Ægi sem hefur þrívegis tekið þátt á Ólympíuleiknum, en þetta er í dag einn af okkar allra fremstu sundmönnum.
Hægt er að sjá myndbandið hér að ofan en sjón er sögu ríkari.

