Apple á topp tíu yfir verðmætustu vörumerkin - Coke enn á toppnum 4. október 2011 14:42 Mynd/AP Apple tæknifyrirtækið hefur nú í fyrsta sinn komist á topp tíu listann yfir verðmætustu vörumerki veraldar. Listinn er gefinn út árelga af fyrirtækinu Interbrand og þar eru vörumerki verðlögð og miðað við ýmsa þætti á borð við afkomu og styrk vörumerkisins sjálfs. 100 fyrirtæki eru á listanum á hverjum tíma og er Apple hástökkvari þessa árs og er nú metið á tæpa 34 milljarða dollara. Sjö af vörumerkjunum tíu eru úr tækniiðnaðinum, merki á borð við Google, IBM og Microsoft. Verðmætasta vörumerki veraldar er þó gosdrykkurinn góðkunni, Coca Cola. Mest lesið Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple tæknifyrirtækið hefur nú í fyrsta sinn komist á topp tíu listann yfir verðmætustu vörumerki veraldar. Listinn er gefinn út árelga af fyrirtækinu Interbrand og þar eru vörumerki verðlögð og miðað við ýmsa þætti á borð við afkomu og styrk vörumerkisins sjálfs. 100 fyrirtæki eru á listanum á hverjum tíma og er Apple hástökkvari þessa árs og er nú metið á tæpa 34 milljarða dollara. Sjö af vörumerkjunum tíu eru úr tækniiðnaðinum, merki á borð við Google, IBM og Microsoft. Verðmætasta vörumerki veraldar er þó gosdrykkurinn góðkunni, Coca Cola.
Mest lesið Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent