Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2011 21:15 Pep Guardiola. Mynd/Nordic Photos/Getty Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. „Það líður ekki sá dagur að ég hugsi um að hætta með liðið. Ég tel að sem þjálfari verði þú að hugsa þannig að hann gæti hætt á morgun," sagði Pep Guardiola en hann hefur unnið tólf titla á Nou Camp síðan að hann tók við liðinu fyrir þremur og hálfu ári síðan. Guardiola segist hafa vitað það strax þegar hann var 25 ára gamall að hann vildi verða þjálfari eftir að ferlinum lyki. Guardiola hefur þróað einstakan leikstíl Barcelona, þar sem boltinn gengur hratt á milli manna í stuttum sendingum og liðið pressar auk þess mótherjana mjög hátt á vellinum. Barcelona hefur fyrir vikið komist í hóp bestu liða allra tíma að margra mati. „Ég vinn betur þegar ég hef frjálsræði til að ákveða mína framtíð. Langtímasamningar, sem binda mann hugsanlega á stað sem maður vill ekki vera á, gera mig bara kvíðinn og áhyggjufullan. Ég get ekki planað lengra en hálft ár eða eitt ár fram í tímann. Annað er mér ómögulegt," sagði Guardiola sem var sjálfur sigursæll sem leikmaður á sínum tíma. „Ég öfunda leikmennina að vera að spila því mér líður oft eins og ég sé enn fótboltamaður," sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira
Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. „Það líður ekki sá dagur að ég hugsi um að hætta með liðið. Ég tel að sem þjálfari verði þú að hugsa þannig að hann gæti hætt á morgun," sagði Pep Guardiola en hann hefur unnið tólf titla á Nou Camp síðan að hann tók við liðinu fyrir þremur og hálfu ári síðan. Guardiola segist hafa vitað það strax þegar hann var 25 ára gamall að hann vildi verða þjálfari eftir að ferlinum lyki. Guardiola hefur þróað einstakan leikstíl Barcelona, þar sem boltinn gengur hratt á milli manna í stuttum sendingum og liðið pressar auk þess mótherjana mjög hátt á vellinum. Barcelona hefur fyrir vikið komist í hóp bestu liða allra tíma að margra mati. „Ég vinn betur þegar ég hef frjálsræði til að ákveða mína framtíð. Langtímasamningar, sem binda mann hugsanlega á stað sem maður vill ekki vera á, gera mig bara kvíðinn og áhyggjufullan. Ég get ekki planað lengra en hálft ár eða eitt ár fram í tímann. Annað er mér ómögulegt," sagði Guardiola sem var sjálfur sigursæll sem leikmaður á sínum tíma. „Ég öfunda leikmennina að vera að spila því mér líður oft eins og ég sé enn fótboltamaður," sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Sjá meira