Button fremstur í flokki á lokaæfingunni 8. október 2011 03:14 Jenson Button hjá McLaren liðinu um borð í bíl sínum. AP MYND: GREG BAKER Jenson Button á McLaren náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna á Suzuka brautinni í Japan í nótt . Hann var 0.507 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma, 0.867 á eftir Button. Fjórði varð Fernando Alonso á Ferrari, 1.024 sekúndu á eftir Button. Button er búinn að ná besta tíma á öllum æfingum á Suzuka brautinni og stefnir á sigur í mót. Tímatakan verður í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 04.45 í nótt og verður tímatakan endursýnd kl. 12.00 á laugardag. Vettel náði besta tíma í tímatökunni í fyrra á Red Bull, en Mark Webber varð annar á Red Bull. Robert Kubica á Renault varð þriðji og Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Vettel vann mótið á Suzuka brautinni í fyrra, Webber varð annar og Alonso þriðji. Tímarnir af autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.255s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m31.762s + 0.507s 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.122s + 0.867s 4. Fernando Alonso Ferrari 1m32.279s + 1.024s 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.401s + 1.146s 6. Felipe Massa Ferrari 1m32.429s + 1.174s 7. Michael Schumacher Mercedes 1m32.725s + 1.470s 8. Nico Rosberg Mercedes 1m32.878s + 1.623s 9. Vitaly Petrov Renault 1m33.058s + 1.803s 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.424s + 2.169s 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.469s + 2.214s 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.545s + 2.290s 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.818s + 2.563s 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.836s + 2.581s 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.990s + 2.735s 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m34.321s + 3.066s 17. Bruno Senna Renault 1m35.389s + 4.134s 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m35.651s + 4.396s 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.327s + 5.072s 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m36.912s + 5.657s 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m37.938s + 6.683s 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m38.011s + 6.756s 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.355s + 7.100s 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.097s + 9.842s Formúla Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jenson Button á McLaren náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna á Suzuka brautinni í Japan í nótt . Hann var 0.507 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma, 0.867 á eftir Button. Fjórði varð Fernando Alonso á Ferrari, 1.024 sekúndu á eftir Button. Button er búinn að ná besta tíma á öllum æfingum á Suzuka brautinni og stefnir á sigur í mót. Tímatakan verður í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 04.45 í nótt og verður tímatakan endursýnd kl. 12.00 á laugardag. Vettel náði besta tíma í tímatökunni í fyrra á Red Bull, en Mark Webber varð annar á Red Bull. Robert Kubica á Renault varð þriðji og Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Vettel vann mótið á Suzuka brautinni í fyrra, Webber varð annar og Alonso þriðji. Tímarnir af autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.255s 2. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m31.762s + 0.507s 3. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.122s + 0.867s 4. Fernando Alonso Ferrari 1m32.279s + 1.024s 5. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.401s + 1.146s 6. Felipe Massa Ferrari 1m32.429s + 1.174s 7. Michael Schumacher Mercedes 1m32.725s + 1.470s 8. Nico Rosberg Mercedes 1m32.878s + 1.623s 9. Vitaly Petrov Renault 1m33.058s + 1.803s 10. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.424s + 2.169s 11. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m33.469s + 2.214s 12. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m33.545s + 2.290s 13. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m33.818s + 2.563s 14. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m33.836s + 2.581s 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m33.990s + 2.735s 16. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m34.321s + 3.066s 17. Bruno Senna Renault 1m35.389s + 4.134s 18. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m35.651s + 4.396s 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m36.327s + 5.072s 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m36.912s + 5.657s 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m37.938s + 6.683s 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m38.011s + 6.756s 23. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m38.355s + 7.100s 24. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m41.097s + 9.842s
Formúla Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira