Anna Úrsúla kemur til Póllands í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2011 16:45 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Mynd/Daníel Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. Anna Úrsúla fór ekki með íslenska hópnum út á þriðjudagsmorguninn vegna veikinda en stefndi alltaf á það að hitta hópinn seinna í vikunni. Hún lagði síðan af stað í morgun og verður komin til Chorzow í Póllandi í kvöld. „Anna Úrsúla kemur til móts við hópinn í kvöld og við verðum að sjá til hversu mikið hún getur verið með því hún er búin að vera veik," sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari A-landslið kvenna rétt áður en liðið fór á æfingu í dag. Anna Úrsúla er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu og þá sérstaklega í vörninni en hún skoraði þó 11 mörk í umspilsleikjunum tveimur á móti Úkraínu í vor þar sem íslenska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni HM í fyrsta sinn. Íslenska liðið leikur við Holland á morgun á þessu fjögurra þjóða æfingamóti og mætir síðan Póllandi og Tékklandi um helgina. Íslenski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Sjá meira
Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. Anna Úrsúla fór ekki með íslenska hópnum út á þriðjudagsmorguninn vegna veikinda en stefndi alltaf á það að hitta hópinn seinna í vikunni. Hún lagði síðan af stað í morgun og verður komin til Chorzow í Póllandi í kvöld. „Anna Úrsúla kemur til móts við hópinn í kvöld og við verðum að sjá til hversu mikið hún getur verið með því hún er búin að vera veik," sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari A-landslið kvenna rétt áður en liðið fór á æfingu í dag. Anna Úrsúla er algjör lykilmaður í íslenska landsliðinu og þá sérstaklega í vörninni en hún skoraði þó 11 mörk í umspilsleikjunum tveimur á móti Úkraínu í vor þar sem íslenska kvennalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni HM í fyrsta sinn. Íslenska liðið leikur við Holland á morgun á þessu fjögurra þjóða æfingamóti og mætir síðan Póllandi og Tékklandi um helgina.
Íslenski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Fleiri fréttir Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Sjá meira