Ferguson óánægður með vörn og miðju United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2011 22:22 Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínum mönnum hafi verið refsað fyrir einbeitingarleysi í varnarleik sínum gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. United mátti þakka fyrir að ná jafntefli, 3-3, í kvöld. United komst þó í 2-0 forystu en fékk þrjú mörk á sig í síðari hálfleik áður en Ashley Young jafnaði metin með skalla á 90. mínútu. „Við vorum kærulausir. Þetta var í raun áminning til okkar því einbeitingarleysi varð okkur næstum því að falli í kvöld. En okkur tókst að bjarga þessu,“ sagði Ferguson við fjölmiðla eftir leikinn. „Það er slæmt að fá þrjú mörk á sig á heimavelli. Vörnin og miðjan verða að standa sig betur hvað einbeitingu varðar. Ef maður gefur eitthvað eftir verður manni refsað í jafn sterkri keppni og Meistaradeild Evrópu.“ Basel komst í 3-2 forystu með marki úr vítaspyrnu sem Ferguson var ekki sáttur við. „Mér fannst þetta ekki vera víti. (Antonio) Valencia náði til boltans og vann hann. Þetta var slæm ákvörðun.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínum mönnum hafi verið refsað fyrir einbeitingarleysi í varnarleik sínum gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. United mátti þakka fyrir að ná jafntefli, 3-3, í kvöld. United komst þó í 2-0 forystu en fékk þrjú mörk á sig í síðari hálfleik áður en Ashley Young jafnaði metin með skalla á 90. mínútu. „Við vorum kærulausir. Þetta var í raun áminning til okkar því einbeitingarleysi varð okkur næstum því að falli í kvöld. En okkur tókst að bjarga þessu,“ sagði Ferguson við fjölmiðla eftir leikinn. „Það er slæmt að fá þrjú mörk á sig á heimavelli. Vörnin og miðjan verða að standa sig betur hvað einbeitingu varðar. Ef maður gefur eitthvað eftir verður manni refsað í jafn sterkri keppni og Meistaradeild Evrópu.“ Basel komst í 3-2 forystu með marki úr vítaspyrnu sem Ferguson var ekki sáttur við. „Mér fannst þetta ekki vera víti. (Antonio) Valencia náði til boltans og vann hann. Þetta var slæm ákvörðun.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira