Messi: Mín markmið eru ekki að setja einhver met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2011 16:00 Lionel Messi og Dani Alves fagna marki þess fyrrnefnda í gær. Mynd/AP Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma. Leikmaðurinn sjálfur gerði ekki mikið úr þessum áfanga og sagðist ekkert vera að hugsa um að bæta markamet félagsins en Cesar Rodriguez skoraði 235 mörk fyrir Barcelona á sínum tíma. „Mín markmið eru ekki að ná Cesar eða að setja einhver met," sagði þessi 24 ára knattspyrnusnillingur sem getur ekki hætt að skora. „Mitt markmið er að standa mig vel í hverjum leik. Ég veit að ég er að endurskrifa söguna en vonandi get ég gert enn betur," sagði Lionel Messi. Lionel Messi hefur skorað átta mörk í fimm leikjum í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er á þessari leiktíð og þar af hefur hann skorað tvisvar sinnum þrennu. Messi er alls með 14 mörk og 10 stoðsendingar í tíu leikjum Barcelona í öllum keppnum á tímabilinu til þessa. Xavi Hernández hrósaði líka Messi eftir leikinn í gær. „Það sem Messi er að afreka er einstakt því hann er að ná þessum metum með því að spila fyrir liðið," sagði Xavi og David Villa var líka ánægður með Argentínumanninn. „Messi er ótrúlegur og heldur bara áfram að verða betri. Við erum bara ánægðir að geta hjálpað honum aðeins," sagði David Villa. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Lionel Messi, varð í gær annar markahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi þegar hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri liðsins á BATE Borisov í Meistaradeildinni. Hann deilir nú öðru sætinu með Ladislau Kubala sem skoraði líka 194 mörk fyrir Barca á sínum tíma. Leikmaðurinn sjálfur gerði ekki mikið úr þessum áfanga og sagðist ekkert vera að hugsa um að bæta markamet félagsins en Cesar Rodriguez skoraði 235 mörk fyrir Barcelona á sínum tíma. „Mín markmið eru ekki að ná Cesar eða að setja einhver met," sagði þessi 24 ára knattspyrnusnillingur sem getur ekki hætt að skora. „Mitt markmið er að standa mig vel í hverjum leik. Ég veit að ég er að endurskrifa söguna en vonandi get ég gert enn betur," sagði Lionel Messi. Lionel Messi hefur skorað átta mörk í fimm leikjum í spænsku úrvalsdeildinni það sem af er á þessari leiktíð og þar af hefur hann skorað tvisvar sinnum þrennu. Messi er alls með 14 mörk og 10 stoðsendingar í tíu leikjum Barcelona í öllum keppnum á tímabilinu til þessa. Xavi Hernández hrósaði líka Messi eftir leikinn í gær. „Það sem Messi er að afreka er einstakt því hann er að ná þessum metum með því að spila fyrir liðið," sagði Xavi og David Villa var líka ánægður með Argentínumanninn. „Messi er ótrúlegur og heldur bara áfram að verða betri. Við erum bara ánægðir að geta hjálpað honum aðeins," sagði David Villa.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira