Landsliðið í andspyrnu tapaði fyrir Norðmönnum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2011 17:45 Frá leik Íslands og Noregs í andspyrnu í gær. Mynd. / andspyrna.is Íslenska landsliðið í andspyrnu þurfti að lúta í gras fyrir því norska í gær en leikurinn fór fram á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ. Andspyrna hefur sprottið upp hér á Íslandi að undanförnu en um er að ræða ástralskan fótbolta. Um var að ræða fyrsta landsleikinn í andspyrnu á íslenskri grundu en landslið Íslands hefur áður tekið þátt í tveimur alþjóðlegum mótum erlendis. Ísland byrjaði leikinn í gær betur og skoraði fyrsta markið. Gestirnir svöruðu um hæl og komust síðan yfir stuttu síðar. Í hálfleik munaði aðeins þremur mörkum, en þegar upp var staðið unnu Norðmenn sannfærandi sigur með 61 stigi gegn 28. Norska liðið er mest megnis skipað af brottfluttum Áströlum sem eru búsettir í Noregi og því er þetta feikna sterkt lið á Evrópskum mælikvarða. Andspyrna hefur verið stunduð hér á landi síðastliðin tvö ár og er í mikilli sókn. Eyjólfur Bjarni Sigurjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var nokkuð ánægður með leik sinna manna í gær en ekki svo sáttur við úrslitin. „Þetta var frábær skemmtun þar sem við náðum oft á tíðum að sýna ágætis leik og veita norska liðinu harða keppni“. „Það kom þó í ljós mikill styrkleikamunur í síðari hálfleik þegar þeir sigu fram úr okkur og kláruðu leikinn örugglega,“ sagði Eyjólfur við vefsíðuna andspyrna.is eftir leikinn í gær. Innlendar Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Íslenska landsliðið í andspyrnu þurfti að lúta í gras fyrir því norska í gær en leikurinn fór fram á Tungubakkavelli í Mosfellsbæ. Andspyrna hefur sprottið upp hér á Íslandi að undanförnu en um er að ræða ástralskan fótbolta. Um var að ræða fyrsta landsleikinn í andspyrnu á íslenskri grundu en landslið Íslands hefur áður tekið þátt í tveimur alþjóðlegum mótum erlendis. Ísland byrjaði leikinn í gær betur og skoraði fyrsta markið. Gestirnir svöruðu um hæl og komust síðan yfir stuttu síðar. Í hálfleik munaði aðeins þremur mörkum, en þegar upp var staðið unnu Norðmenn sannfærandi sigur með 61 stigi gegn 28. Norska liðið er mest megnis skipað af brottfluttum Áströlum sem eru búsettir í Noregi og því er þetta feikna sterkt lið á Evrópskum mælikvarða. Andspyrna hefur verið stunduð hér á landi síðastliðin tvö ár og er í mikilli sókn. Eyjólfur Bjarni Sigurjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var nokkuð ánægður með leik sinna manna í gær en ekki svo sáttur við úrslitin. „Þetta var frábær skemmtun þar sem við náðum oft á tíðum að sýna ágætis leik og veita norska liðinu harða keppni“. „Það kom þó í ljós mikill styrkleikamunur í síðari hálfleik þegar þeir sigu fram úr okkur og kláruðu leikinn örugglega,“ sagði Eyjólfur við vefsíðuna andspyrna.is eftir leikinn í gær.
Innlendar Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Monaco - Man. City | Haaland og félagar í furstadæminu Arsenal - Olympiacos | Grísk heimsókn á Emirates Barcelona - PSG | Stórleikur í Katalóníu Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira