Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 14:15 Michael Laudrup stýrir hér liði sínu á móti Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira