Red Bull og Renault framlengja samstarf um 5 ár 9. september 2011 12:36 Christian Horner, yfirmaður Red Bull og Sebastian Vettel á Monza brautinni í morgun. Associated Press/Luca Bruno Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016. Formúla Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Red Bull og Renault, sem hefur séð liðinu fyrir vélum hafa framlengt samstarfssamning sín á milli um 5 ár. Samskonar vélar verða notaðar næstu tvö ár í Formúlu 1 og eru nú notaðar, en árið 2014 verða 1.6 lítra V-6 vélar notaðar. Fyrirtækin tvö ætla vinna saman að þróun vélarinnar sem Red Bull liðið mun nota, auk annarra samstarfsaðila Renault í Formúlu 1. „Við erum spenntir að tilkynna þennan breytta samning við Renault-Nissan samsteypuna, sem við höfum starfað náið með síðan 2007", sagði Christian Horner yfirmaður Red Bull liðsinns í fréttatilkynningu. Hann segir að samstarfið við Sport F1 deildina hjá Renault sem framleiðir Formúlu 1 vélarnar hafi gengið snuðrulaust og það hafi ýtt undir velgengni Red Bull. „Saman höfum við unnið 22 mót, 32 sinnum verður fremstir á ráslínu og unnið tvo meistaratitla. Samstarfið þróast áfram og við hlökkum til að vinna með Renault-Nissan samsteypunni í framtíðnni í Formúlu 1", sagði Horner. Sakvæmt frétt á autosport.com gildir samkomulagið á milli fyrirtækjanna til ársins 2016.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira