78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði "Ætlar þú að landa honum á Selfossi?" Veiði Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Veiði Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Silungur í forrétt annan í páskum Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði "Ætlar þú að landa honum á Selfossi?" Veiði Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Veiði Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Rjúpnaveiðin róleg hingað til Veiði Silungur í forrétt annan í páskum Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði