78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Veiði Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Veiði Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði