Sólin skín á mörkuðum í Evrópu 22. ágúst 2011 13:08 Markaðir í Evrópu hafa verið að rétta verulega úr kútnum í dag. Það eru einkum námufélög, sem vinna gull, og olíufélög sem leiða hækkanir dagsins. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 2,6%, Dax í Frankfurt um 1,2% og Cac 40 í París um 2,2%. Stoxx Europe 600 sem mælir gengi 600 stærstu félaganna í evrópskum kauphöllum hefur hækkað um 2,3%. Stendur vísitalan í rúmum 228 stigum sem er nokkuð frá botninum í ár sem var 223 stig. Það er helst í kauphöllinni í Kaupmannahöfn sem sólin hefur ekki náð í gegnum gluggana en þar hefur C20 vísitalan aðeins hækkað um 0,1%. Þá má geta þess að búist er við góðum hækkunum á Wall Street á eftir þegar markaðir þar verða opnaðir. Samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum mun Dow Jones vísitalan hækka um 1,6%. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Markaðir í Evrópu hafa verið að rétta verulega úr kútnum í dag. Það eru einkum námufélög, sem vinna gull, og olíufélög sem leiða hækkanir dagsins. FTSE vísitalan í London hefur hækkað um 2,6%, Dax í Frankfurt um 1,2% og Cac 40 í París um 2,2%. Stoxx Europe 600 sem mælir gengi 600 stærstu félaganna í evrópskum kauphöllum hefur hækkað um 2,3%. Stendur vísitalan í rúmum 228 stigum sem er nokkuð frá botninum í ár sem var 223 stig. Það er helst í kauphöllinni í Kaupmannahöfn sem sólin hefur ekki náð í gegnum gluggana en þar hefur C20 vísitalan aðeins hækkað um 0,1%. Þá má geta þess að búist er við góðum hækkunum á Wall Street á eftir þegar markaðir þar verða opnaðir. Samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum mun Dow Jones vísitalan hækka um 1,6%.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira