Íslandsmet, metþátttaka og rjómablíða í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2011 14:15 Veronika Sigríður Bjarnadóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki Mynd/Daníel Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48 Innlendar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sjá meira
Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48
Innlendar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sjá meira