Facebook með yfir þúsund milljarða flettinga í einum mánuði 26. ágúst 2011 10:00 Samskiptavefurinn Facebook stækkar og stækkar með hverjum deginum og fékk í sumar yfir trilljón síðuflettingar í einum og sama mánuðinum, samkvæmt tímaritnu Techland. Þetta eru engar smá tölur sem er verið að tala hér um en ein trilljón eru þúsund milljarðar. Í júní síðastliðnum braut Facebook í fyrsta skipti þennan stóra múr en það gerðu um 870 milljón notendur eða 47 prósent allra notenda á internetinu í mánuðinum. Í tímaritinu er bent á það að einungis 750 milljón manns eru skráðir með aðgang á Facebook en þessi mismunur er talinn stafa af því að margir skoða Facebook án þess að skrá sig inn eða í gegnum aðrar samskiptasíður. Sú heimasíða sem var næst vinsælust í júnímánuði var myndbandasíðan Youtube, sem var einungis með einn tíunda af síðuflettingum Facebook. Þó voru um 43 prósent notenda á internetinu sem fóru á youtube í mánuðinum. Þá segir í tímaritinu að þegar tæknirisinn google gerir nýja samskiptavefinn sinn, google plús, opinn öllum notendum - munu þeir ekki vera lengi að sigla fram úr facebook hvað síðuflettingar varðar. Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samskiptavefurinn Facebook stækkar og stækkar með hverjum deginum og fékk í sumar yfir trilljón síðuflettingar í einum og sama mánuðinum, samkvæmt tímaritnu Techland. Þetta eru engar smá tölur sem er verið að tala hér um en ein trilljón eru þúsund milljarðar. Í júní síðastliðnum braut Facebook í fyrsta skipti þennan stóra múr en það gerðu um 870 milljón notendur eða 47 prósent allra notenda á internetinu í mánuðinum. Í tímaritinu er bent á það að einungis 750 milljón manns eru skráðir með aðgang á Facebook en þessi mismunur er talinn stafa af því að margir skoða Facebook án þess að skrá sig inn eða í gegnum aðrar samskiptasíður. Sú heimasíða sem var næst vinsælust í júnímánuði var myndbandasíðan Youtube, sem var einungis með einn tíunda af síðuflettingum Facebook. Þó voru um 43 prósent notenda á internetinu sem fóru á youtube í mánuðinum. Þá segir í tímaritinu að þegar tæknirisinn google gerir nýja samskiptavefinn sinn, google plús, opinn öllum notendum - munu þeir ekki vera lengi að sigla fram úr facebook hvað síðuflettingar varðar.
Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent